Ég keypti þessa plöntu hjá Gæludýr.is. Hún var svona frekar rauðleit og rótarlaus (nökkvuð niður með svampi og blýrönd. Veit einhver hvaða planta þetta er?
Þegar hún kemur í búrið hjá mér verður hún grænni, og fer að skjóta þessum hvítleitu rótum út um allt úr stilkunum.