Sæl veriði,
Ég á í kynjavandamálum að stríða í fiskabúrinu mínu. Ég á talsvert af gúbbýkörlum og kribbakörlum en það er bara eitt stórt pylsupartý í gangi. Mig langar í kerlingar fyrir þá. Endilega látið mig vita ef þið eruð til í að skipta/gefa/selja mér.
Nú svo langar mig í sverðdraga og er þar til í bæði kyn. Langar mest í þessa sem eru með svartan sporð.
Já og ef einhver vill losna við SAE þá skoða ég það.
ÓE: Kribbakerlingum, gúbbýkerlingum, SAE og sverðdrögum
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
ÓE: Kribbakerlingum, gúbbýkerlingum, SAE og sverðdrögum
Kveðja
Sigurgeir
Sigurgeir