hér eru nokkrar myndir af búrinu mínu.
það sem ég er að pæla er hvort ég sé ekki örugglega með 2 karla og 1 konu.
Ég er buinn að leita á netinu og fara eftir eftir myndum og mér sýnist þetta vera 2 karlar og 1 kona.
En er ekki alveg 100%.
Ég er nokkuð viss að þessi sé KK
En þessi er ég ekki alveg viss um. Ég hefði haldið að þessi sé kvk
Þetta er örugglega kk numer 2
Setti hér inn eina mynd af búrinu í heildsinni.
Einn svona til að halda búrinu aðeins við.
? ? ? ? kk eða kvk ekki viss
Þarna eru þau/þeir ekki 100% viss held að þessi inri sé kvk og hinn er kk
Nokkuð viss að þessi sé kk því að sporðurinn kemur aðeinst út og er frekar beittari heldur en hjá kvk rétt ?
Svona aðeins í lokinn að sýna búrið mitt, þeir eru búnir að vera þarna í 2 daga núna.
og þeir sem ég held að sé kk eru aðeins að slást en láta hinn alveg í fríði svona næstum synda stundum að honum eða henni.. En hún er rosalega mikið bara úti horni meðan þeir tveir eru alveg vitlausir.
bolivian ram Karl ? kona ?
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
Re: bolivian ram Karl ? kona ?
Ég skoðaði þessar myndir aðeins hjá þér Sibbi, og sýnist þér ekki þessi sem ég held að sé kvk sé ekki bara í raun og veru kvk. ?
Eða er ég virkilega að rugla þessu saman.
Hvað sýnist ykkur?
Eða er ég virkilega að rugla þessu saman.
Hvað sýnist ykkur?
Re: bolivian ram Karl ? kona ?
Mér persónulega sýnist hún rétt.
Re: bolivian ram Karl ? kona ?
Þessir fiskar eru enn of ungir til þess að sjá kynið með vissu.