Er einhver að grysja hjá sér plöntur og vill selja mér?
Aðeins koma til greina plöntur sem þurfa ekki mikið ljós.. harðgerðar plöntur.
Senda mér bara pm eða svara hér
Er einhver að grysja?
Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan
-
- Posts: 39
- Joined: 26 Sep 2006, 04:48
Re: Er einhver að grysja?
Endilega að hafa mig í huga ef þið eruð að grysja.. það mega vera erfiðar plöntur líkaAnna Soffía wrote:Er einhver að grysja hjá sér plöntur og vill selja mér?
Aðeins koma til greina plöntur sem þurfa ekki mikið ljós.. harðgerðar plöntur.
Senda mér bara pm eða svara hér
Er loksins komin með almennileg ljós í stærra búrið og á von á gróðurljósi í minna búrið.
Og er með co2 tengt við það stærra ásamt plöntunæringu..
Eins gott samt að passa sig á þörungi en þá er um að gera að planta meira.