Gróður ljós fyrir nano búr?
Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan
Gróður ljós fyrir nano búr?
Halló. Hvar getur maður nálgast almennileg ljós fyrir lítil gróður búr?. Mér finnst led ljósið sem fylgdi með mínu ekki alveg vera að virka nógu vel. Kv. Halldór.
Re: Gróður ljós fyrir nano búr?
ég pantaði mér EVO LED DUAD af aliexpress, er mjög sáttur með útkomuna en það kostaði um 10 þúsund hingað komið
Re: Gróður ljós fyrir nano búr?
Takk fyrir. Eg athuga það. Mig langaði að vita hvort að einhver viti hvar sé hægt að fá dwarf baby tears hérlendis.
Re: Gróður ljós fyrir nano búr?
ég er með svoleiðis, sérpantaði í gegn um gæludýr.is