Gefins vegna flutninga
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
Gefins vegna flutninga
110 lítra búr með innbygðu dæluhólfi, dælu, hitara og ljósi í loki ásamt hillu undir búrið. Í því eru nokkrir fiskar sem hafa ekki fengið nógu góða athygli frá mér að undanförnu og fylgja því með, einnig einhverjar plöntur og rót. Þetta eru gullbarbar, nokkrar neontetrur, lítill blár gúrami, nokkrar anchistrur og khuli álar. Við þurfum að losna við þetta fyrir miðvikudaginn, í síðasta lagi fimmtudaginn. Best að hafa samband á gfisfeld@gmail.com eða pm hérna inni.
Keep shagging the Bali
Re: Gefins vegna flutninga
hæhæ ég er til í þetta búinn að senda þér email líka.
-
- Posts: 2
- Joined: 06 Jan 2016, 17:26
- Contact: