spurning um búra smíði

Búrasmíði, bakgrunnar, lok osf

Moderators: Vargur, keli, Squinchy

Post Reply
User avatar
elliÖ
Posts: 231
Joined: 26 Feb 2010, 00:11
Location: Reykjarvík

spurning um búra smíði

Post by elliÖ »

Ef maður er að smíða 700+ lítra búr er betra að hafa botnin á milli hliðana eða undir og hvað á maður að gera ráð fyrir mikilli fúgu milli glerja
kveðja Elvar
Elvar
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: spurning um búra smíði

Post by Squinchy »

Milli hliðana og 1 - 1,5mm er flott
Kv. Jökull
Dyralif.is
kokpoki
Posts: 43
Joined: 26 Apr 2008, 23:34

Re: spurning um búra smíði

Post by kokpoki »

En afhverju að hafa fúgu á milli? Hef tekið eftir í youtube vídeó um að þá er þetta aldrei gert
User avatar
elliÖ
Posts: 231
Joined: 26 Feb 2010, 00:11
Location: Reykjarvík

Re: spurning um búra smíði

Post by elliÖ »

það ætti að vera betri líming með fugu á mill myndi ég halda
Elvar
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: spurning um búra smíði

Post by Squinchy »

Bara passa að það sé notað sílíkon sem ætlað er fyrir fiskabúr, kallast seint sparnaður þegar stórt búr byrjar að liðast í sundur. Annað eins hefur gerst hér á klakanum
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply