Discus
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
Discus
Er að velta fyrir mer discus. Hvar er hægt að kaupa svoleiðis gullmola her a landi. Og eru einhverjir hér sem eiga discusa og hvernig er burið sett upp hja ykkur. Eru þið með sand eða plane botn? Hef tekið eftir þvi a youtube að margir nota ekki sand i disc búrum.
Re: Discus
Eg á um 15 stk og er með þá í 540 l með sand í botninum
Elvar
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler