Er með 26 ára gamla RES skjalbökukerlingu sem ég hef átt í 10 ár en hef þvi miður ekki tíma til að sinna sem skyldi. Ef einhver áreiðanlegur aðili er að leita sér að skjaldböku þá myndi ég gjarnan vilja gefa hana ásamt búri, dælu og góðum ljósum.
Eg tek það fram að ég hef ekki áhuga að gefa hana í umsjá barns heldur fullorðins einstaklings sem hefur tíma og áhuga. Ef einhver telur sig svara þeirri lýsingu má hann gjarnan hafa samband við mig hérna á siðunni.
Gefins RES skjalbaka, búr, dæla og ljós til réttra aðila
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli