Fire Belly froskabúrið mitt
-
- Posts: 18
- Joined: 01 May 2010, 00:20
- Location: Reykjavík
Fire Belly froskabúrið mitt
Komið þið sæl, ég var að fá mér Fire Belly froska aftur, eftir að ég átti 2 fyrir 5 árum ásamt Spanish Ribbed Newt, ég fékk allt í einu áhuga fyrir þessu aftur og fékk mér þá strax. Þeir eru mjög ungir, bara pínulitlir, er nokkuð viss um að þetta sé stelpa og strákur, strákurinn heitir Kiwi og stelpan Anastasia (kærastan fékk að velja stelpu nafnið), það var mjög gaman að setja upp búrið þó það hafi misheppnast smá og þar af leiðindum þurfti ég að setja það upp aftur frá grunni, en það gekk mjög vel og þeir borðuðu fyrsta daginn sem ég setti þá í nýja búrið, Endilega sendið mynd af ykkar froskdýrum, bæði froskum og salamöndrum og uppsetningunni af búrunum ykkar