60 lítra búr til sölu.

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Halldór
Posts: 4
Joined: 15 Jun 2015, 19:46

60 lítra búr til sölu.

Post by Halldór »

60 lítra fiskabúr til sölu.

Með búrinu fylgja allir aukahlutir. Dæla, Hitari, tvær 24w t5 perur.
Í búrinu er töluvert af lifandi gróðri, meðal annars Valisneria, java burkni, java mosi, hemianthus cuba,
einhver rauð planta sem ég man ekki nafnið á, duckweed, ásamt einhverjum fleirum.
Í búrinu eru núna 6 neon tetrur og 2 cardinal tetrur. Tveir Cory, einn brúsknefur og 4 rumminose tetra.
Möguleiki er að láta fylgja co2 búnað með búrinu en hylkin eru búin, áfyllingar fást hjá fiskó.
Matur og og ýmis vatnsgæða test fylgja með ef áhugi er fyrir.
Ath.. Ekkert lok fylgir búrinu.
Ég var að hugsa um 15.000 kr fyrir allt saman en endilega komið með tilboð ef áhugi er fyrir þessu.

Kv. Halldór
S: 6180394
Attachments
fiskabur.jpg
fiskabur.jpg (99.45 KiB) Viewed 4622 times
Halldór
Posts: 4
Joined: 15 Jun 2015, 19:46

Re: 60 lítra búr til sölu.

Post by Halldór »

Selt!
Post Reply