Gullfiskur fæst gefins
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
Gullfiskur fæst gefins
Stór (15cm), fallegur og hraustur 4 ára gullfiskur óskar eftir nýju heimili. Vil bara gefa hann einhverjum sem er með gullfiska fyrir. Sendið fyrirspurn í skilaboðum.