Hæhæ. Ég var ad kaupa vatnspumpu og það eru svo margar styllingar á henni ad ég er bara LOST. Hvort notar madur Water circulation, eda internal pump?
Takk fyrirfram fyrir hjálpina
Kv Dóra
Hjálp med pumpu
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
- Posts: 13
- Joined: 12 Feb 2014, 10:34
Re: Hjálp med pumpu
Vatn dreifingu = lítrar á klukkustund í fiskabúr = lítrar á klukkustund fyrir dælu