Ég var að fá mér sirka 1000 lítra fiskikar (eða indoor pond einsog ég kýs að kalla það) í bílskúrinn. En þá kemur upp vandamálið sem flestir hérna hafa lent í, hvaða fiska ætti ég að hafa?
Fyrst ætlaði ég að hafa redtail en hann verður full stór á endanum þar sem karið er ekki nema 150*120 að utanmáli og eitthvað minna að innan.
Það er kannski algjör vitleysa að vera að setja þetta upp þar sem planið er að geyma nýja bílinn inni í vetur svo ef einhver vill fiskikar á lítinn pening þegar byrjar að frysta endilega hafið samband við mig
En endilega komið með hugmyndir um hvað væri sniðugt að hafa og ég bendi á að ég sendi þetta ekki inn í Monster- og botnfiska flokkinn að ástæðulausu.
Hugmyndir af íbúum
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli