Hvítir blettir á auga

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Varlamaður
Posts: 1221
Joined: 06 Nov 2006, 16:02
Contact:

Hvítir blettir á auga

Post by Varlamaður »

Ég hafði vatnaskipti á brúinu hjá mér í gær og þreif það. Þegar því var lokið sá ég að einn fiskurinn minn er með hvíta bletti á auga.
Ég var að velta fyrir mér hvort um væri að ræða sjúkdóm eða hvort hann hafi slasað sig.
Sanity calms, but madness is more interesting.
John Russel

http://www.simnet.is/unnrey
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Eru þetta margir litlir blettir eða bara einn semi stór ?

Líklegast bara verið laminn :P, jack dempsyinn minn er með svona líka, lítur út eins og hann sé með gláku, kanski bara að tengja maijúana við co2 reactor og lækna glákuna hanns hehe :D, Er samt bara að rugla, búinn að drekka of mikið kaffi í dag held ég :lol:
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Varlamaður
Posts: 1221
Joined: 06 Nov 2006, 16:02
Contact:

Post by Varlamaður »

Tveir svipaðir blettir.
Þessi gaur er frekar aktífur svona við og við. Á það til að stökkva uppúr og uppí lokið og svona, auk þess sem hann er að bögga síklíðurnar.

Þetta er sko gaur
Sanity calms, but madness is more interesting.
John Russel

http://www.simnet.is/unnrey
Post Reply