hvítt í auga

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Hafrún
Posts: 173
Joined: 18 Jun 2007, 18:41
Location: Mosfellsbæ

hvítt í auga

Post by Hafrún »

channan mín er með eitthverja hvíta móðu á auganu get ekki sagt að þetta sé blettur meira svona móða eða eitthvað veit eitthver hvað ég er að tala um veit ekkert hvað ég á að gera í þessu hún var að fara í nýtt búr fyrir svona 2 vikum það er 50 L og ég sé ekkert ummerki á neinu testi að það sé mengun í búrinu eða eitthvað svoleiðis ég tek 10-15% af vatni annan hvern dag svo ég er bara ekkert að fatta þetta en ég ætla að reyna að ná mynd af þessu til að sýna ykkur hvernig þetta er.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hvernig hljóma mælingarnar ?
User avatar
Hafrún
Posts: 173
Joined: 18 Jun 2007, 18:41
Location: Mosfellsbæ

test

Post by Hafrún »

ég er með 5 in 1 test strips og það kmur svona út: PH = 7.2, KH= 6°d, GH = allt grænt ( allir 3 reitirnir ), og búrið er meira en 1 árs svo að no3 = 50. er þetta eitthvað svakalega vont.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Mér finnst aðeins no3 í hærri kantinum fyrir minn smekk.
Það getur verið að þetta ský í auganu orsakist af sveiflum í vatnsgæðunum, þetta er frekar smátt búr fyrir svona sóða fisk og það er ekki ólíklegt að no2 rjúki upp í sveiflum vegna þess að flóran ráði ekki við að vinna úr því.
Ég mæli með stærri vatnsskiptum og hóflegri fóðrun, td bara 2-3 hvern dag.
Hvaða hreinsibúnaður er í búrinu ?
User avatar
Hafrún
Posts: 173
Joined: 18 Jun 2007, 18:41
Location: Mosfellsbæ

dæla

Post by Hafrún »

ég er með smá dælu sem er ættluð fyrir 60 - 100 L valdi kraft meiri frekar en fyrir 30 - 60 L en man ekki nafnið á henni. ætti ég frekar að færa semsagt sajica parið mitt í 300L og setja chonnuna í 180 L er það betra fyrir hana. en þá er komið svo mikið í 300 L
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Chönnuna í 180 l núna, 50 l búr fyrir þennan fisk er hvort sem er bara bráðabráðabirgðalausn.
Hvað er sajica parið stórt ?
User avatar
Hafrún
Posts: 173
Joined: 18 Jun 2007, 18:41
Location: Mosfellsbæ

sajica

Post by Hafrún »

kallinn er svona ca.6 cm og kellan 4 cm.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Parið gæti nú jafnvel gengið í 50 l búrinu, frekar en channan allavegna.
User avatar
Hafrún
Posts: 173
Joined: 18 Jun 2007, 18:41
Location: Mosfellsbæ

hvítt í auga

Post by Hafrún »

já ok ég var nefnilega ekki viss það er eitthvað núna að fara inní alla helli ég er að vona að þau séu ekki að reina að finna eitthvern hrigningarstað því þá er ég til í að færa þau yfir í 50 L búrið það er kannski betra channan er líka orðin eittvað lit laus.
User avatar
Hafrún
Posts: 173
Joined: 18 Jun 2007, 18:41
Location: Mosfellsbæ

channa

Post by Hafrún »

jæja þá er hún komin í 180 L búrið og er komin með helmingi meiri lit núna en í gær svo þetta hlítur allt að fara að lagast, en hún vill samt ekkert borða ég er búin að setja rækjur hjá henni í dag og í gær en hún bara borðar ekkert veit ekkert hvort þetta er eðlilegt og bara halda áfram að henda í rækjur í búrið reyndar þori ég ekki að hafa þær lengur en hálftíma svo að þær fara nú ekki að úldna þarna hjá henni.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

rækjurnar meiga nú alveg vera lengur en hálftíma í búrinu
Rækjurnar fá ekki einu sinni að vera mínútu í mínum búrum, þetta er fljótt að klárast
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Vertu ekkert að gefa henni strax, það er í fínu lagi að svelta hana í 1-2 daga eða lengur, hún étur þegar hún kemst í stuð.
User avatar
Hafrún
Posts: 173
Joined: 18 Jun 2007, 18:41
Location: Mosfellsbæ

channa

Post by Hafrún »

já hún borðaði eitthvað aðeins áðan svo ég ætla ekkert að gefa henni meira fyrr en á morgun þar sem að hún fór bara út í horn með rækjuna sína og fór ekkert eftir hinni.
Post Reply