Ég á víst eitt kvikindi til viðbótar við fiskana sem er ekki fiskur þó að hann elski að synda Kvikindið sem um ræðir er hreinræktaður Labrador Retriever rakki, sem ber hið virðulega nafn Labbi Harðar-Snati en svona dags daglega gengur hann undir gælunafninu Harrý. Hann er rétt rúmlega 2 ára, hyper active, 40 kg og ótrúlega sterkur en ótrúlega ljúfur og góður og vill bara leika við allt og alla og skilur ekkert í því að allir hinir sem hann hittir séu ekki jafn æstir í að leika við hann og hann við þá.
Hér koma svo nokkrar (mont)myndir af prinsinum, frá því hann var bara "sýnishorn" og þangað til hann óx og varð eins og hann er í dag.
7 vikna
8 vikna sofandi í garðinum
18 mánaða að pósa fyrir mig
2 ára, nýkomin úr baði
Labbakúturinn Harrý (myndir)
Labbahvolpar eru mjög líklega sætustu kvikindi í heimi...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
-
- Posts: 1482
- Joined: 20 May 2007, 01:16
- Location: rvk
Takk allir, já hann er algert æði, elskar að fara í bíltúr og er alger sjarmör
hehe ég er klárlega sammála þessu, kannski smá hlutdræg en það hlýtur að vera ástæða fyrir því að labrador hvolpar hafa verið notaðir í svona margar auglýsingar Hver man ekki eftir "the kleenex puppy"keli wrote:Labbahvolpar eru mjög líklega sætustu kvikindi í heimi...
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact:
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact: