ég er með eina chönnu sem hangir bara í einu horninu í búrinu og borðar ekki breytist þetta ekki ef að það er annar fiskur með henni ef svo er hvaða fiskar meiga vera með chönnu.
það fer nú allt eftir því hvaða tegund af chönnu þetta er...
það eru til chönnur sem verða 20cm og eru frekar friðsælar og chönnur sem fara yfir 100cm og eru ekki friðsælar.
hvaða tegund ertu með ?
ég persónulega myndi ekki setja neitt með henni
aftur á móti er ég enginn chönnu sérfræðingur en af því sem ég hef lesið myndi ég ekki treysta henni með neinum. A.m.k. ekki neinum fisk sem þér er ekki sama um.
Þú áttarð þig vonandi á hve stór hún verður
Á meðan að hún er lítil þá geturðu haft fiska í sömu stærð sem geta svarað fyrir sig en það er alltaf möguleiki að eitthvað gerist
En þegar að hún er komin í ágæta stærð, þá verður hún ein
Einhversstaðar las ég að þetta séu einhverjir þeir hættulegustu fiskar til að hafa í ferskvatnsbúri og þeir þurfa ansi stór búr
já ég veit mér var sagt að hún verður um meter á lengd þegar að hún er fullvaxin, en þá hef ég ástæðu til að suða í stærra búr hehehe... . en 180 L búrið ætti alveg að duga þó nokkuð svo á ég stærra sem að hún fer í eftir að hún er hætt að geta verið í hinu.
hehehe þá er það að fara að byrja að suða í stærra búr hehehe já hún er búin að vera rosalega fljót að stækka. en henni líður mikli betur í 180 L þar sem að hún syndir meira um og er komin með alveg helmingi meiri rauðan lit í línuna hún var orðin alveg litlaus greyjið.
Fáðu þér eitthvað sem hentar með henni það róar hana og þú færð "eðlilegri" hegðun hjá henni................. annars át RTCinn mína hérna í denn ,er svoleiðis til í fiskó svo sérðu bara hvor er á undan