Er að koma mér upp 250l sikiliðu búri og er kominn með aðeins af fiskum en er í miklum vanda með rót sam ég fékk mér, hún bara flýtur er búinn að vera með hana í vatni í 2 daga með grjóti á þannig að hún er á kafi en ef ég tek grjótið að þá kemur hún bara upp.
Einhver ráð???
gæti virkað, það er sérstakt kítti fyrir fiskabúr, færst í húsasmiðjunni og örugglega biko, það heitir sillirub AQ, og það stendur líka á því "for aquariums":)