er að pæla að selja chönnuna mína
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
er að pæla að selja chönnuna mína
jæja ég er að pæla að selja chönnuna mína vegna þess að hún verður svo stór og stækkar svo hratt að ég get eiginlega ekki verið með hana, ég gerð mér ekki grein fyrir því hvað hún yrði stór þegar að ég keypti hana, ég horfði bara á fallegan fisk sem ég væri til í að eignast, þótt að ég sé ekkert að tíma að selja hana . mig minni að ég hafi keypt hana á 2490.- og er til í að selja hana ekki minna en 1500 og ekki meira en 2000 er það ekki samgjarnt verð, hún er í kringum 13 - 14 cm.
Re: er að pæla að selja chönnuna mína
Áttu mynd af henni?
ef ekki hvernig skrifa ég til að fá að sjá mynd af svona fisk á google?
ef ekki hvernig skrifa ég til að fá að sjá mynd af svona fisk á google?
channa
hér kemur betri mynd af henni.
og reyndi að taka mynd af auganu á henni soldið óskýr en þetta er allt að lagast þar sem augað var í birjun alveg hvítt er núna með salt í búrinu svo ég er að vona að þetta fari að fara alveg. :
og reyndi að taka mynd af auganu á henni soldið óskýr en þetta er allt að lagast þar sem augað var í birjun alveg hvítt er núna með salt í búrinu svo ég er að vona að þetta fari að fara alveg. :
channa
já ég var einmitt að pæla í því hvort að hún væri að fara í annan lit . en hún er birjuð að stökkva svo uppí ljósið og lokið og syndir stundum bara beint á glerið er ekki að fatta hana fær samt alveg nó að borða að mínu mati gef henni ekki meira en 2 rækjur á dag.
p.s.hefur engin áhuga að fá sér chönnu í búrið sitt
p.s.hefur engin áhuga að fá sér chönnu í búrið sitt
Re: channa
Getur þessi fiskyur verioð með öðrum fiskum. Hvað ætlaru að selja hana á?
channa
ég vissi ekkert um það að channan mín væri blind öðrum megin en hún fer á 1500 kr.
og er sammála að hafa hana ekki með neinum öðrum fiskum þessir fiskar eru mjög grimmir við aðra fiska sértsaklega við þá sem eru minni en hún.
og er sammála að hafa hana ekki með neinum öðrum fiskum þessir fiskar eru mjög grimmir við aðra fiska sértsaklega við þá sem eru minni en hún.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact: