er að pæla að selja chönnuna mína

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Hafrún
Posts: 173
Joined: 18 Jun 2007, 18:41
Location: Mosfellsbæ

er að pæla að selja chönnuna mína

Post by Hafrún »

jæja ég er að pæla að selja chönnuna mína vegna þess að hún verður svo stór og stækkar svo hratt að ég get eiginlega ekki verið með hana, ég gerð mér ekki grein fyrir því hvað hún yrði stór þegar að ég keypti hana, ég horfði bara á fallegan fisk sem ég væri til í að eignast, þótt að ég sé ekkert að tíma að selja hana :? . mig minni að ég hafi keypt hana á 2490.- og er til í að selja hana ekki minna en 1500 og ekki meira en 2000 er það ekki samgjarnt verð, hún er í kringum 13 - 14 cm.
User avatar
Jenni
Posts: 67
Joined: 12 Aug 2007, 20:36

Re: er að pæla að selja chönnuna mína

Post by Jenni »

Áttu mynd af henni?

ef ekki hvernig skrifa ég til að fá að sjá mynd af svona fisk á google?
User avatar
Hafrún
Posts: 173
Joined: 18 Jun 2007, 18:41
Location: Mosfellsbæ

mynd

Post by Hafrún »

ég ætla að reyna að ná mynd af henni á eftir en þú getur líka skrifað Channa micropeltes á google þá koma fullt af myndum.

svona lítur hún út, ekki góð mynd ætla að reyna ná betri mynd af henni á eftir:

Image
User avatar
Hafrún
Posts: 173
Joined: 18 Jun 2007, 18:41
Location: Mosfellsbæ

channa

Post by Hafrún »

hér kemur betri mynd af henni.

Image

og reyndi að taka mynd af auganu á henni soldið óskýr en þetta er allt að lagast þar sem augað var í birjun alveg hvítt er núna með salt í búrinu svo ég er að vona að þetta fari að fara alveg. :

Image
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

sé að hún er byrjuð að fá adult liti aðeins :)
User avatar
Hafrún
Posts: 173
Joined: 18 Jun 2007, 18:41
Location: Mosfellsbæ

channa

Post by Hafrún »

já ég var einmitt að pæla í því hvort að hún væri að fara í annan lit :). en hún er birjuð að stökkva svo uppí ljósið og lokið og syndir stundum bara beint á glerið er ekki að fatta hana fær samt alveg nó að borða að mínu mati gef henni ekki meira en 2 rækjur á dag.

p.s.hefur engin áhuga að fá sér chönnu í búrið sitt :)
User avatar
Jenni
Posts: 67
Joined: 12 Aug 2007, 20:36

Re: channa

Post by Jenni »

Getur þessi fiskyur verioð með öðrum fiskum. Hvað ætlaru að selja hana á?
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Nei hann mun éta allt sem kemur nálægt houm ef hann étur það ekki þá drepur hann það.ps hann verður sirka 100cm.og er svokallaður tank buster.sérstaklega þar sem þessi er blindur öðrumeigin
User avatar
Hafrún
Posts: 173
Joined: 18 Jun 2007, 18:41
Location: Mosfellsbæ

channa

Post by Hafrún »

ég vissi ekkert um það að channan mín væri blind öðrum megin :? en hún fer á 1500 kr.
og er sammála að hafa hana ekki með neinum öðrum fiskum þessir fiskar eru mjög grimmir við aðra fiska sértsaklega við þá sem eru minni en hún.
User avatar
Jenni
Posts: 67
Joined: 12 Aug 2007, 20:36

Re: channa

Post by Jenni »

Hvað þarf hún að vera í stóru búri?
User avatar
Hafrún
Posts: 173
Joined: 18 Jun 2007, 18:41
Location: Mosfellsbæ

channa

Post by Hafrún »

hún er núna í 180 L og líður mjög vel þar en svo þarf hún noturlega að fara í stærra búr þegar að hún er orðin eitthvað stærri.
valla
Posts: 45
Joined: 30 Jul 2007, 00:54

channa

Post by valla »

hæhæ
af hverju segið þið að channan se blind, hvennig sérðu það.
kv valla
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

má hún vera með öðrum ránfiskum?
User avatar
Hafrún
Posts: 173
Joined: 18 Jun 2007, 18:41
Location: Mosfellsbæ

channa

Post by Hafrún »

hvaða ránfiska ertu þá að tala um
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

piranha... þeir eru pínu stærri, en ef að það er svona gott ráneðli í henni, þá fannst mér líklegt að það gæti gengið. Hvað finnst þér um það?
User avatar
Hafrún
Posts: 173
Joined: 18 Jun 2007, 18:41
Location: Mosfellsbæ

channa

Post by Hafrún »

ég er ekki viss mér var sagt að hollast væri að hún væri alveg ein í búri þar sem að hún verður alveg meter á lengd þú þyrftir að spyrja eittvern sem er með meira vit af þessu en ég.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Það sem ég hef heyrt um þessa fiska er að þeir þurfa rúmlega 2000 lítra búr og verða með hættulegustu búrfiskum sem hafðir eru í fiskabúrum
Þeir eru best geymdir einir
User avatar
Hafrún
Posts: 173
Joined: 18 Jun 2007, 18:41
Location: Mosfellsbæ

channa

Post by Hafrún »

channan er ennþá til sölu !!!!! :D
helgi1111
Posts: 72
Joined: 11 Oct 2006, 09:16

Post by helgi1111 »

hvað ertu að spá í að seta á hana
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: channa

Post by Andri Pogo »

fiskur wrote:hún fer á 1500 kr.
-Andri
695-4495

Image
Post Reply