Þeir eru alveg skelfilega miklir töffarar þessir
Ætla að vera duglegur að henda inn myndum og svoleiðis af þeim.
Hef heyrt að þeir vaxi eins og illgresi hehe.
Væri gaman að fá smá reynslu upplýsingar um "uppeldi"
á þessum fiskum...?
Einhver vildi benda á að þeir heita Emil (sá "venjulegi") og Tumi (sá röndótti) hehe
Fyrstu óskararnir mínir (myndir)
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Sæll og til hamingju
Óskarar eru frábærir fiskar, hálfgerðir hvolpar, sjálfur er ég með 6 en stefni á að losa mig við 2 einhverntíman á næstunni
Þeir vaxa hratt og borða mikið, ferlegir sóðar, geta borðað minni fiska sem passa uppí þá
Mæli með góðum vatnsskiptum og öflugri dælu þegar að þeir stækka
Hvað ertu með stórt búr og hvað ertu með af fiskum í því?
Óskarar eru frábærir fiskar, hálfgerðir hvolpar, sjálfur er ég með 6 en stefni á að losa mig við 2 einhverntíman á næstunni
Þeir vaxa hratt og borða mikið, ferlegir sóðar, geta borðað minni fiska sem passa uppí þá
Mæli með góðum vatnsskiptum og öflugri dælu þegar að þeir stækka
Hvað ertu með stórt búr og hvað ertu með af fiskum í því?
jámm. búrið sem að þeir eru í núna er nú hálfgert peð, en
þeir eiga séns á að fara í 250 L búr þegar þeir fara að stækka
og það búr er með fínasta hreinsibúnaði
Það verður gaman að fylgjast með þessum köppum,
virðist koma ágætlega vel saman, þó að þeir hafi ekki verið
keyptir á sama stað, en þeir eru stundum að nuddast utan
í hvorn annan og svona og hanga mikið nálægt hvor öðrum
Búinn að eiga röndótta síðan í gær en hinn síðan á fimmtudaginn síðasta.
Heyrði einhversstaðar að það gæti verið betra að hafa fleiri en einn þar sem að þeir eru félagslyndir... Kannski e-ð bull? hehe
þeir eiga séns á að fara í 250 L búr þegar þeir fara að stækka
og það búr er með fínasta hreinsibúnaði
Það verður gaman að fylgjast með þessum köppum,
virðist koma ágætlega vel saman, þó að þeir hafi ekki verið
keyptir á sama stað, en þeir eru stundum að nuddast utan
í hvorn annan og svona og hanga mikið nálægt hvor öðrum
Búinn að eiga röndótta síðan í gær en hinn síðan á fimmtudaginn síðasta.
Heyrði einhversstaðar að það gæti verið betra að hafa fleiri en einn þar sem að þeir eru félagslyndir... Kannski e-ð bull? hehe
Ég á víst hann Tuma greyið sem varð fyrir því óhappi í dag að einhver sambýlingur hans tók af honum vinstri hliðaruggann og fékk eftir það ævintýri viðurnefnið Zoolander (því eins og Zoolander átti hann í smávegis erfiðleikum með að beygja í aðra áttina, hann er reyndar að venjast þessu vesalingurinn
Re: Fyrstu óskararnir mínir (myndir)
Til hamingju. Og þetta er sko töfffarar.