þegar að ég kom heim í dag þá sá ég að kribba kerlingin mín var alveg bitin undir maganum eitthvers staðar þar og er með djúbt sár eða það er alveg hvítt og svo hangir "húðin,, alveg niður og annar hliðarsporðurinn eð alveg bitinn af hún syndir ekkert og er aðalega á hliðinni hvað getur maður gert í svona málum??? steur maður eitthvað lyf ofan í ???, er með eitt 30 L búr laust er ekki betra að setja hana þangað???
jæja núna er kribbakerlingin búin að vera í búrinu 4 daga og er farin að borða og hún er búin að fá hliðarsporðinn svo hún syndir beint og syndir út um allt núna og sárið er eiginlega alveg farið nema að það er bara svona far eftir svo ég er bara að pæla hvort að hún megi ekki fara að fara í stóra búrið sem hún var alltaf í ???
nei þegar að ég er að tala um skraut þá er ég að tala um hella eða eitthvað sem að hún getur synt í gegnum eða undir eða eitthvað svo að hún drepist ekki úr hræðslu eða eitthvað svoleiðis.
En er að fara að setja hana og kribbakarlinn í 50 L búrið á morgun svo að hún lendi ekki í þessu aftur.