Þrif á gleri

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
ragz
Posts: 84
Joined: 16 Oct 2006, 15:18

Þrif á gleri

Post by ragz »

Fékk eitt gamalt búr, eiginlega bara glerkassa, fyrir seyðin til að stækka í. Það sást varla í gegnum glerið það var svo skítugt þegar ég fékk það, var síðan að reyna að hreinsa það en það er eitthvað hvítt á glerinu sem vill ekki fara af, held að þetta sé kísill sem er búinn að þorna... einhver sem kann gott trikk til að ná þessu af?
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

stálull
ragz
Posts: 84
Joined: 16 Oct 2006, 15:18

Post by ragz »

Rispar hún ekki glerið?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Nei.
ragz
Posts: 84
Joined: 16 Oct 2006, 15:18

Post by ragz »

Ok takk testa þetta :)
Dýragardurinn
Posts: 143
Joined: 11 Dec 2006, 16:29
Location: Dýragarðurinn

Post by Dýragardurinn »

Það er líka til snilldarefni í Dýraríkinu til að mýkja upp Kísillinn

Til bæði fyrir uppsett búr og tóm búr.

Efnin heita Rydyt 1 og 2.

RYDYT 2 má bara nota þegar búr eru tóm og ekki í notkun, passa að skola vel búrið eftir notkun á þessu efni.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Gudjon wrote:stálull
Já, eitt í viðbót, ef að þú ætlar að nota stálull þá má enginn fiskur vera í búrinu á meðan og þú þarft að þrífa það vel á eftir
Ég held alveg örugglega að það sé sápa í steinull en er ekki 100% viss
Last edited by Gudjon on 12 Dec 2006, 07:04, edited 1 time in total.
ragz
Posts: 84
Joined: 16 Oct 2006, 15:18

Post by ragz »

Alright gott að vita... allavega þá testaði ég stálullina og hún virkaði alveg ágætlega vel :)
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

gott að heyra
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það er allt í lagi að nota stálull þó fiskar séu í búrinu, bara passa að kaupa stállull sem er ekki með sápu.
Ég hef keypt þessa grófu, hún inniheldur ekki sápu.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

ok, ég hef alltaf notað sápu-stálullina og þrifið búrið eins og ég ætti lífið að leysa eftir á :)
ég prófa hina næst
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég held að karlinn minn hafi þrifið búrið mitt með grófu salti og smá vatni (var frekar subbulegt þegar ég fékk það).
Post Reply