fiskar til sölu (búið)

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Locked
User avatar
JinX
Posts: 344
Joined: 25 Apr 2007, 23:36
Location: Hfj

fiskar til sölu (búið)

Post by JinX »

vegna stefnubreytingar í búrunum mínum eru eftirtaldir fiskar til sölu:

jæja þá er bara eftir tveir brichardi og eru þeir að öllum líkindum 2kvk, þeir eru um 5cm á lengd. verð 500 kall stykkið
Image
þessi mynd er tekin af www.ohiexchange.com

afsakið samt að myndin sé ekki tekinn af mér en þar sem myndavélin mín er drasl þá næ ég engri mynd í fókus af fiskum :?
Last edited by JinX on 08 Sep 2007, 22:09, edited 6 times in total.
sonjam
Posts: 132
Joined: 06 Jul 2007, 19:56

Lamprologus caudopunctatus

Post by sonjam »

attu mynd að þessum fiski Lamprologus caudopunctatus
Last edited by sonjam on 28 Aug 2007, 22:53, edited 1 time in total.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Lamprologus caudopunctatus eru svona:
Image

og Brichardi eru svona:
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég hef áhuga á Lamprologus caudopunctatus.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

fallegir fiskar. eru þetta ekki afríkanar?
User avatar
JinX
Posts: 344
Joined: 25 Apr 2007, 23:36
Location: Hfj

Post by JinX »

jú mikið rétt brichardi er frá Tanganyika vatni og kribbarnir frá einhverju vatni í nígeríu
User avatar
JinX
Posts: 344
Joined: 25 Apr 2007, 23:36
Location: Hfj

Post by JinX »

langar engum í brichardi? :)
Locked