350 lítra hornbúr til sölu (selt)

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

350 lítra hornbúr til sölu (selt)

Post by Vargur »

Til sölu vel með farið 350 lítra Juwel Trigon hornbúr ásamt skáp og öllum búnaði.
Upplýsingar um búrið má finna hér http://www.juwel-aquarium.de/en/trigon.htm?cat=23

Þessi pakki kostar nýr tæplega 180.000.- kr. en þetta búr fæst á 95.000.- kr. og má hugsanlega greiða í tvennu lagi.

Áhugasamir sendi mér einkapóst og ég kem ykkur í samband við eiganda búrsins.
Last edited by Vargur on 15 Sep 2007, 10:44, edited 1 time in total.
Kristín F.
Posts: 158
Joined: 02 Apr 2007, 17:08

Post by Kristín F. »

...it's mine - all mine

Óje! :D

En er ekki lengur svart heldur Mahogny .. Drop Dead Gorgeous :dansa:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Málaðir þú það ?
Kristín F.
Posts: 158
Joined: 02 Apr 2007, 17:08

Post by Kristín F. »

HAHAHA!!
..ertu kreis ma'r :p

nei nei, ég límdi Mahogny-viðar filmu á það .. er mjög svipað "Dark Wood".

Þetta var mikil nákvæmnisvinna, skrúfaði skápinn allan sundur og dundaði við þetta í allavega 6 klukkustundir .. flugbeittur dúkahnífur og góð skæri er málið ..

-er mjög ánægð með árangurinn, vel heppnað :)

Ég er ekki þessi "Svart-búr" týpa, finnst miklu fallegra að hafa Mahogny áferð en "Dark Wood", og Beech hefði ekki passað inn hjá mér ;)

Allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi :)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Flott hjá þér Kristín.
Ég skora svo á þig að koma með þráð þegar búrið verður komið í gagnið :wink:
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég held að Krístin sé sú alduglegasta hér á spjallinu í svona brasi og fínerísstússi, það væri gaman að fá myndir af framkvæmdinni og já, þráð um búrið.
Kristín F.
Posts: 158
Joined: 02 Apr 2007, 17:08

Post by Kristín F. »

:shock:

:oops:

..ehh .. umm .. meira roðn.

Set inn þráð í bráð á "Almennar"

Hlynur; ég er smámunasöm og "pínulítið" sérvitur - en örugglega ekki flinkari en t.d. Squinchy tæknitröll ;)
Post Reply