Við fengum okkur bardagafisk fyrir stuttu.. Vorum með hann í kúlu og keyptum svo í fyrradag handa honum nýtt búr.. Þetta nýja er með dælu og þegar hún fór í gang var hann alltaf að hálf sogast að dælurörinu. Svo að ég slökkti á dælunni og ætla að reyna að setja eitthvað þannig að hann komist ekki að rörinu.
En síðan hann kom í nýja búrið er hann bara búinn að liggja á botninum eða á blóminu sem er í búrinu hans.
Einhver ráð?
Bardagafiskarnir taka lífinu með einstakri ró og liggja mikið.
Ég veit ekki af hverju þeir gera þetta, en ég hef átt nokkra og allir hafa þeir hegðað sér svona. No worries.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Ásta wrote:Bardagafiskarnir taka lífinu með einstakri ró og liggja mikið.
Ég veit ekki af hverju þeir gera þetta, en ég hef átt nokkra og allir hafa þeir hegðað sér svona. No worries.
mætti segja að ég væri bardagafiskur, nema þegar ég sé kellingar fer ég ekki á fullt í að ráðast á þær og berja heldur bara playahh!..