Búrin mín, 720L á bls.11
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
setja arrowana í sér búr láta hana stækka vel og síðan setja í aðalbúrið
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
jæja loksins kom sendingin með búrinu mínu og tilheyrandi... nema hvað að búrið sjálft finnst ekki.
ég tók 2 250l búr til bráðabirgða því hlið við hlið passa þau á 720l skápinn.
Svo þegar 720l búrið kemur hef ég þá 500l af vatni tilbúið í það.
Ég lét nýtt vatn og nýja möl í annað þeirra en lét aukadælu úr gamla búrinu í hana til að koma bakteriunum af stað. það fara engir fiskar í það búr því það er ekki til lok á það.
Í hitt búrið fer vatn og möl beint úr gamla búrinu og tengi við það aðra af tunnudælunum sem ég keypti fyrir 720l búrið. Í það búr fara allir fiskarnir úr gamla búrinu.
Svo fær Inga gamla búrið undir Malawi síkliður.
Bráðabirgðabúrin:
Komin á skápinn:
ég tók 2 250l búr til bráðabirgða því hlið við hlið passa þau á 720l skápinn.
Svo þegar 720l búrið kemur hef ég þá 500l af vatni tilbúið í það.
Ég lét nýtt vatn og nýja möl í annað þeirra en lét aukadælu úr gamla búrinu í hana til að koma bakteriunum af stað. það fara engir fiskar í það búr því það er ekki til lok á það.
Í hitt búrið fer vatn og möl beint úr gamla búrinu og tengi við það aðra af tunnudælunum sem ég keypti fyrir 720l búrið. Í það búr fara allir fiskarnir úr gamla búrinu.
Svo fær Inga gamla búrið undir Malawi síkliður.
Bráðabirgðabúrin:
Komin á skápinn:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
ehh okei er ég að skylja þetta rétt, þú pantaðir s.s. 720L búr en það finnst ekki í sendingunni þannig að þér var boðið að taka tvö 250L í staðinn ? sem þú slilar síðan þegar hitt kemur eða keyptiru þessi 250L og ætlar síðan að losa þig við þau þegar 720L kemur ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
já ég fékk þessi 2 lánuð á meðan hitt er í óskilum.
Aðallega til að losa gamla búrið en Inga er að bíða eftir því.
Líka svo það yrði aðeins rýmra um fiskana, en þar sem ég fæ bara lok á annað þeirra er ekki mikill munur fyrir fiskana að fara úr 180l og í 250l.
ég ætla að leyfa fiskunum að vera nokkra daga í 250l, ef 720l finnst ekki þá verð ég bara að finna aðra lausn á þessu.
Aðallega til að losa gamla búrið en Inga er að bíða eftir því.
Líka svo það yrði aðeins rýmra um fiskana, en þar sem ég fæ bara lok á annað þeirra er ekki mikill munur fyrir fiskana að fara úr 180l og í 250l.
ég ætla að leyfa fiskunum að vera nokkra daga í 250l, ef 720l finnst ekki þá verð ég bara að finna aðra lausn á þessu.
Það er svakalegt þegar 720 ltr búr týnist
var einhver búinn að kíkja undir sófann ?
var einhver búinn að kíkja undir sófann ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
já stórfurðulegt
en ég er búinn að færa alla fiska í annað 250l búrið og það er enn alltof þröngt hjá þeim. Færi kannski polypterusana yfir í hitt 250l búrið.
Svo höfum við verið að þrífa, færa, skipta um sand og bakgrunn á 180l búrið sem Inga hefur nú "eignast".
Ætli hún komi ekki með þráð um það á morgun þegar fiskar fara í það.
en ég er búinn að færa alla fiska í annað 250l búrið og það er enn alltof þröngt hjá þeim. Færi kannski polypterusana yfir í hitt 250l búrið.
Svo höfum við verið að þrífa, færa, skipta um sand og bakgrunn á 180l búrið sem Inga hefur nú "eignast".
Ætli hún komi ekki með þráð um það á morgun þegar fiskar fara í það.
-
- Posts: 1482
- Joined: 20 May 2007, 01:16
- Location: rvk
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
hvað pantaðir þú mörg 720 lt búr fyrir þessa fiska ?
annars sá ég í dýragarðinum um helgina eina stálpaða aröwönu , gott ef hún var ekki merkt pogo . allavega tilvalin fyrir þig ..
en ertu ekki hræddur um að um pangasiusinn eigi eftir að éta þetta allt saman eða þá clown knifeinn ?
þetta er nokkuð skemmtilegt úrval af fiskum . vona að þetta eigi eftir að ganga betur en ég þori að ýminda mér ..
annars sá ég í dýragarðinum um helgina eina stálpaða aröwönu , gott ef hún var ekki merkt pogo . allavega tilvalin fyrir þig ..
en ertu ekki hræddur um að um pangasiusinn eigi eftir að éta þetta allt saman eða þá clown knifeinn ?
þetta er nokkuð skemmtilegt úrval af fiskum . vona að þetta eigi eftir að ganga betur en ég þori að ýminda mér ..
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
hehe já þetta er ansi þröngt.
upphaflega hugsaði ég mér 720l búrið undir Clown Knife-ana en svo hugsaði ég :hmm það verður alltílagi að hafa polypterusa á botninum
Ég ætla að sjá til með pangasiusinn, hann var aldrei í planinu en það má segja að hann hafi verið impulse buy.
Ef hann er ekki að ganga með öðrum losa ég mig við hann eða aðra í staðinn.
Annars er ég nokkuð bjartsýnn um að þetta mix eigi eftir að ganga, amk í nokkurn tíma.
Ég vissi ekki af þessari Arowönu, ég var spældur að missa mína og væri ekkert á móti einni þó það myndi líklega kosta mig einhverja aðra fiska hvað plássið varðar.
upphaflega hugsaði ég mér 720l búrið undir Clown Knife-ana en svo hugsaði ég :hmm það verður alltílagi að hafa polypterusa á botninum
Ég ætla að sjá til með pangasiusinn, hann var aldrei í planinu en það má segja að hann hafi verið impulse buy.
Ef hann er ekki að ganga með öðrum losa ég mig við hann eða aðra í staðinn.
Annars er ég nokkuð bjartsýnn um að þetta mix eigi eftir að ganga, amk í nokkurn tíma.
Ég vissi ekki af þessari Arowönu, ég var spældur að missa mína og væri ekkert á móti einni þó það myndi líklega kosta mig einhverja aðra fiska hvað plássið varðar.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Lét allar plönturnar í búrið og ég er ekki frá því að öllum líði betur.
Svo hef ég slökkt mun lengur en áður, það eru svo bjartar perur í búrinu, líklega sjávarperur.
Færði svo Walking Catfish i annað búrið því hann leyfir engar plöntur í botninum, hann er einsog jarðýta, hendir öllu upp og út um allt, fiskum, rótum, plöntum...
Svo hef ég slökkt mun lengur en áður, það eru svo bjartar perur í búrinu, líklega sjávarperur.
Færði svo Walking Catfish i annað búrið því hann leyfir engar plöntur í botninum, hann er einsog jarðýta, hendir öllu upp og út um allt, fiskum, rótum, plöntum...
Þessi arowana í dýragarðinum er frátekin fyrir mig
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Andri Pogo wrote:keli wrote:Þessi arowana í dýragarðinum er frátekin fyrir mig
ég vissi það ekki, ég fékk allavega að kaupa hana áðan
...djók
Getur keypt hana núna allavega, ég keypti aðra stærri þarna... Þori ekki að taka sénsinn með litla aftur þótt hún sé ódýrari
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
já við vorum að meina þessi stærri, ég þori ekki heldur að fá litla afturkeli wrote:Andri Pogo wrote:keli wrote:Þessi arowana í dýragarðinum er frátekin fyrir mig
ég vissi það ekki, ég fékk allavega að kaupa hana áðan
...djók
Getur keypt hana núna allavega, ég keypti aðra stærri þarna... Þori ekki að taka sénsinn með litla aftur þótt hún sé ódýrari
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact: