fæðing í gangi

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

fæðing í gangi

Post by Toni »

Góðann daginn

vantar smá hjálp, málið er það að ég er með 4 kelling og 3 kalla og nú var ég það finna rétt í þessu 2 seyði í búirinu (búinn að taka þau til hliðar) hvering get ég fundið út hvaða kelling er að gjóta núna eða má ég setja þær bara allar í fæðingarheimilið.. svona lítið búr ofaní hinu búrinu, þið vitið hvað ég meina...

Eða er einhver séns að sá hver það er, er búinn að vera að horfa á þetta núna í 2 tíma nánast en sé enga vera að gera sig líklega í þetta.. ???

Thanks Toni
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það væri nú ágætt að láta fylgja hvernig fiskar þetta eru.
Líklegast þykir mér í þessu tilfelli að kerla sé búin að losa sig við seiðin.
Það sem mér þykir einna best að horfa eftir með gotfiskana er hvort kerlingar séu farnar að fela sig, þe liggi einhversstaðar við botninn eða inni í gróðri osf, þá er yfirleitt stutt í got.
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

já sorry gleymdi því... þetta eru Gubby.

en helduru að það sé þá búið að éta hin seyðin ?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Sennilega er búið að éta seiðin eða eitthvað af þeim, ef þú ert með mikinn gróður eða flotgróður eru þó sennilega einhver þar í felum.
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

öll gubby seiðin mín voru étin jafn óðum, þrátt fyrir að hafa haft
"þar til gert" flotbúr, fyrir seiði, þannig að ekki láta það koma þér
á óvart ef að það er tilfellið :(
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

ég er með platy í 100 lítra búri, hef einhverja steina, felustaði og slatta af gróðri
gef varla daglega, af og til koma got og það er alltaf eitt og eitt seiði sem lifir af
Post Reply