Góðann daginn
vantar smá hjálp, málið er það að ég er með 4 kelling og 3 kalla og nú var ég það finna rétt í þessu 2 seyði í búirinu (búinn að taka þau til hliðar) hvering get ég fundið út hvaða kelling er að gjóta núna eða má ég setja þær bara allar í fæðingarheimilið.. svona lítið búr ofaní hinu búrinu, þið vitið hvað ég meina...
Eða er einhver séns að sá hver það er, er búinn að vera að horfa á þetta núna í 2 tíma nánast en sé enga vera að gera sig líklega í þetta.. ???
Thanks Toni
fæðing í gangi
Það væri nú ágætt að láta fylgja hvernig fiskar þetta eru.
Líklegast þykir mér í þessu tilfelli að kerla sé búin að losa sig við seiðin.
Það sem mér þykir einna best að horfa eftir með gotfiskana er hvort kerlingar séu farnar að fela sig, þe liggi einhversstaðar við botninn eða inni í gróðri osf, þá er yfirleitt stutt í got.
Líklegast þykir mér í þessu tilfelli að kerla sé búin að losa sig við seiðin.
Það sem mér þykir einna best að horfa eftir með gotfiskana er hvort kerlingar séu farnar að fela sig, þe liggi einhversstaðar við botninn eða inni í gróðri osf, þá er yfirleitt stutt í got.