trjágrein í búri

Greinar um fiska og umhirðu þeirra

Moderators: Vargur, Andri Pogo

Post Reply
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

trjágrein í búri

Post by Gudmundur »

fann flotta grein eða tré setti í búr og myndir

http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/Gre ... _grein.htm

verð að finna fleiri svona greinar
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég tók eftir þessu búri á föstudaginn, mjög flott.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Þurfa greinar ekki að hafa fengið sérstaka meðhöndlun áður en þær
meiga fara í fiskabúr?
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Það er svo sem engin sérstök meðhöndlun sem þarf
en það fer eftir því hvernig tré/rót þú ert með
losa allt lauslegt af eins og td. börkinn mold og þvílíkt
síðan er það spurning með að leggja í bleyti til að sökkva rótinni
ef þú finnur eitthvað komdu þá bara til mín í búðina og ég skal sína þér hvað þú þarft að gera
einfaldara er að sjálfsögðu að kaupa rætur sem eru tilbúnar til að fara beint í búrið
en það getur verið gaman að finna sína eigin trjárót
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Er að velta því fyrir mér hvað er til við hendina sem hægt er að nota sem búrskraut. Bæði flott og spes. Það er svo margt til í sveitinni. Þú mátt alveg bóka að ég kíki inn í næstu bæjarferð. Búið að skrifa þig á tossalistann :)
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Vertu velkominn
þú getur notað bein af þeim dýrum sem leynast í sveitinni
td. hauskúpuna
en það er betra að setja epoxy lakk yfir hafa því beinin eyðast upp í búrinu
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Er það samt ekki alveg skaðlaust fyrir fiskana?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Sagði einhver hauskúpa ? :D
User avatar
thunderwolf
Posts: 232
Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður

Post by thunderwolf »

ég er handviss um að einhvert staðar í kirkjugarður upp í sveitinni leynast hauskúpur sérstaklega ef þú grefur nokkra metra niður á jörð :lol:
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Hauskúpa

Image

ég setti ekki epoxý á þessa og tók hana upp úr nokkrum vikum síðar og hún var farin að láta á sjá
set epoxy á hana í vetur og set hana aftur í umferð
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Það er ekki flókið að redda beinum og er eflaust töff hjá pirana fiskum. En ég hef persónulega smekk fyrir öðru :roll:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Vargur wrote:Sagði einhver hauskúpa ? :D
:rofl:
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Varlamaður
Posts: 1221
Joined: 06 Nov 2006, 16:02
Contact:

Post by Varlamaður »

aaaaaaaaaaaaaaaaaahahahahhahaahahahha
Sanity calms, but madness is more interesting.
John Russel

http://www.simnet.is/unnrey
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

jæja búrið búið að vera upp í rúmar tvær vikur
þannig að sjálfsögðu eru komin seiði hjá kribba parinu
það verður gaman að fylgjast með því hvort þau komi einhverju upp í búrinu
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

kerlingin með nokkur seiði
Image

2 vikur rúmar síðan búrið fór upp og komin seiði hehe

4 búr sett upp fyrir 2 vikum og
búr nr.1= rækjur og komnar litlar rækjur
búr nr.2= tanganyika og seiði hjá caudopunctatus
búr nr.3. tetrur og N.anomala og trúlegast komin hrogn
búr nr 4. tetrur og kribbar og komin seiði

eins og ég segi alltaf
það er ekkert mál að fjölga fiskum

og eins og einhver annar sagði
vonlaust að sleikja olbogann
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Og svo er þetta alltaf jafn gaman þegar kviknar nýtt líf :)
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

Vargur wrote:Sagði einhver hauskúpa ? :D
:mrgreen: :mrgreen: :mrgreen: :mrgreen:
Ásta wrote:Er það samt ekki alveg skaðlaust fyrir fiskana?
Maður þarf að finna epoxy lakk sem er safe for marine life :)
en í bakgrunna gerðinni og leit að epoxy fundum við ógrynni af epoxy lakki sem var með warning label, dangerous to marine life eða eitthvað í þeim dúr...
Enduðum á tveggja þátta epoxy efni frá múrbúðinni,
erum að húða tilrauna stykki með þessu (sem ég gerði náttla alltof stór og fancy svo það tekur ages að kovera það)
svo verður saklausum gúbba fórnað í tilraun á þessu
Image
Post Reply