Demantasíkliður

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Demantasíkliður

Post by jeg »

Langar að fá mér demantasíkliður. En sama hvað ég er búin að reyna að finna upplýsingar um þær þá gengur það illa þar sem ég veit ekki erlenda heitið og veit í raun ekki eftir hverju ég er að leita í þessum hafsjó nafna? Endilega fræðið mig.
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

hér ættir þú að fá einhverjar upplýsingar. . td. nafn og annað nauðsynlegt.

http://www.cichlid-forum.com/profiles/s ... hp?id=1348
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Takk fyrir, er örlitlu nær. Væri gott ef einhver gæti nú fært þett yfir á einfalt tungumál t.d. íslensku? :?
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Takk var einmitt búin að skoða þetta. Langaði bara að vita hvort ekki
væri ítarlegt um týpuna eins og sést á tjorvar.is ? Fann ekkert þar.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Sá í kynningarþræðinum að þú ert með gullfiska og salamöndrur og eitthvað annað bland... Það borgar sig ekki að bæta demantasíkliðum í það búr.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Nei enda er það ekki ætlunin. Er búin að setja vatn í annað búr og er að dunda við að innrétta. Málið er bara fjarlægðin við fiskana þó það sé stutt í fjöruna :lol:
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Hvaða ryksugu er hægt að hafa með demandasíkliðunum?
Og hvort eru kk eða kvk frekari og pirraðari út í aðra búrfélaga?
Er með 3 er það gott eða slæmt? Láta eins og verstu systkin :shock:
Gaman ef einhver þarna á spjallinu er með þetta á hreinu :)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þú getur sennilega verið með flestalla botnfiska með demantssikliðum aðra en Corydoras.
Læt aðra um restina af spurningunum þar sem ég hef aldrei átt demanta, sýnist þeir þó oft vera pirraðir útí búrfélagana.
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Ég er með 6 fullorðnar demantasikliður í 300 lítra búri með fullt af aferiskum síkliðum og svei mér þá ef þær eru ekki rólegustu fiskarnir í búrinu :) gengur bara mjög vel sambúðin við hina fiskana.
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Láta þær kannski svona af því að þær eru í nýju búri og eru með vægt þunglyndi eftir flutninga? Eða valdabarátta að sprengja þær?? Er engin tegund sem getur verið með þeim nema einstaka ræstitæknir? Var ég kannski bara óheppin með eintök????? Ég á líka þunglynda kardinála tetru (í öðru búri) hinar mega ekki horfa inn í hellinn hennar!!
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Svona bögg fylgir yfirleitt flestum sikliðum.
Post Reply