kínversku fiskabúrin í fiskó ?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
kínversku fiskabúrin í fiskó ?
sæl öll
hafið þið einhverja reynslu af kínversku búrunum sem eru í fiskó núna ?
gott verð á þessu 600+ ltr á 109 kall með loki og skáp. td.
ekki það að maður fá leyfi fyrir fleiri búrum svosem
hafið þið einhverja reynslu af kínversku búrunum sem eru í fiskó núna ?
gott verð á þessu 600+ ltr á 109 kall með loki og skáp. td.
ekki það að maður fá leyfi fyrir fleiri búrum svosem
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Ég skoðaði þessi PingPong búr í gær og leist ekkert sérstaklega vel á þau fyrir utan verðið, búrin eru löng og mjó og henta ekki hvaða fiskum sem er en það sem mér leist verst á eru lokin, þau virtust ekki vera vönduð smíð og ég hvet þá sem hafa hug á að fjárfesta í svona búri að skoða þau vel og líka leita sér upplýsinga um hvort ljósin standist Íslenskar kröfur.
-
- Posts: 143
- Joined: 11 Dec 2006, 16:29
- Location: Dýragarðurinn
Þau heita jinlong og voru flutt inn af einstaklingum sem ætluðu að selja þau í Englandi en það gekk ekki upp og þá voru þau flutt hingað.
Ljósin standast íslenskar kröfur, en gert er ráð fyrir að filterinn sé í lokinu og þegar ég skoðaði þessi búr í Keflavík þá vantaði of mikið af búnaði sém þarf til að filterinn í lokinu virkaði.
Ljósin standast íslenskar kröfur, en gert er ráð fyrir að filterinn sé í lokinu og þegar ég skoðaði þessi búr í Keflavík þá vantaði of mikið af búnaði sém þarf til að filterinn í lokinu virkaði.
Já, þetta er örugglega ekki alslæmt. Ég held samt að ég myndi hringja í tryggingafélagið mitt og athuga með vatnstjón af völdum fiskabúrs svona til að vera viss áður en ég fengi mér búr sem hljómar of ódýrt til að vera gott
Maður þarf að kíkja á þetta við tækifæri, svo maður viti hvað maður er að tala um
Maður þarf að kíkja á þetta við tækifæri, svo maður viti hvað maður er að tala um
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
fasteignatryggingin borgar vatnstjónið en þú þarft heimilistryggingu/innbúskaskó til að fá búrið sjálft bættkeli wrote:Já, þetta er örugglega ekki alslæmt. Ég held samt að ég myndi hringja í tryggingafélagið mitt og athuga með vatnstjón af völdum fiskabúrs svona til að vera viss áður en ég fengi mér búr sem hljómar of ódýrt til að vera gott
Maður þarf að kíkja á þetta við tækifæri, svo maður viti hvað maður er að tala um
veit hver þessi einstaklingur er sem pantaði þaug.en er mjög samála vargi um að þau henti ekki öllum fiskum.það eina sem mér dettur i hug er skraufiskabúr.held að þau séu öll um 40 cm breið.en já þaug eru ódyr.
personulega myndi ég samn ekki kaupa þau þótt þau kostuðu 50þ vegna asnarlegrar hönnun á þeim.sry gylli...
personulega myndi ég samn ekki kaupa þau þótt þau kostuðu 50þ vegna asnarlegrar hönnun á þeim.sry gylli...
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Ég fór áðan og kíkti á þessi búr... Rúnnuð horn og skáparnir virðast gæðalegir. Skoðaði ekki ljósin.
Þessi búr eru tilvalin fyrir til dæmis diskusa eða að vera full af einhverjum minni fiskum.
Fínustu búr, gætu líklega verið fín fyrir afrískar síkliður (malawi) en ekki neitt sem verður yfir 20cm eða svo.
Þessi búr eru tilvalin fyrir til dæmis diskusa eða að vera full af einhverjum minni fiskum.
Fínustu búr, gætu líklega verið fín fyrir afrískar síkliður (malawi) en ekki neitt sem verður yfir 20cm eða svo.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Þessi búr eru ekki verri en önnur búr til sölu hér á landi.Það munar 5cm á breidd og á t.d Juwel búri sem eru einnig framleidd í Kína þau virka mjórri en "venjuleg" búr afþví að þau eru rúnuð,ljósin eru ekki verri en hver önnur og skáparnir sterklegri en sambærilegir skápar sem ég hef séð og að búrin séu of mjó fyrir suma físka er kjaftæði, ef eitthvað ræður því hvað er hægt að hafa í búri þá er það lengdin ,þannig að efað þetta er ekki díll til að skoða þá veit ég ekki hvað er ....... og glerið er þykkt í þessum búrum og frágangur í lagi eftir því sem best fæ séð.
Ace Ventura Islandicus
ég verð að hringja í Þjóðverjana sem smíða juwel og láta þá vita að það sé búið að færa verksmiðjuna til kína áður en þeir mæta í vinnu á mánudaginnanimal wrote:Þessi búr eru ekki verri en önnur búr til sölu hér á landi.Það munar 5cm á breidd og á t.d Juwel búri sem eru einnig framleidd í Kína þau virka mjórri en "venjuleg" búr afþví að þau eru rúnuð,ljósin eru ekki verri en hver önnur og skáparnir sterklegri en sambærilegir skápar sem ég hef séð og að búrin séu of mjó fyrir suma físka er kjaftæði, ef eitthvað ræður því hvað er hægt að hafa í búri þá er það lengdin ,þannig að efað þetta er ekki díll til að skoða þá veit ég ekki hvað er ....... og glerið er þykkt í þessum búrum og frágangur í lagi eftir því sem best fæ séð.
þeir hafa verið snöggir að færa verksmiðjuna þar sem hún var í Þýskalandi í gær
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
Ég fór og skoðaði þessi búr áðan og vill koma með nokkra punkta
Þessi búr virðast vera fínustu smíði og ekkert verri en þessi blessuðu Juwelbúr sem margir eru að tilbiðja
Einnig er lokið mun betur hannað en þessar þunnu plötur á Juwelbúrunum
Búrin eru einnig sílikonuð að utan sem er plús svo ég held að það séu ekki miklar líkur á því að þau fari að leka
Skápurinn er flottur, þetta er fínn gripur á mjög góðu verði, allt sem að er ódýrt þarf ekki endilega að vera drasl !
Þessi búr virðast vera fínustu smíði og ekkert verri en þessi blessuðu Juwelbúr sem margir eru að tilbiðja
Einnig er lokið mun betur hannað en þessar þunnu plötur á Juwelbúrunum
Búrin eru einnig sílikonuð að utan sem er plús svo ég held að það séu ekki miklar líkur á því að þau fari að leka
Skápurinn er flottur, þetta er fínn gripur á mjög góðu verði, allt sem að er ódýrt þarf ekki endilega að vera drasl !