Ég sá nefnilega í kvöld 150 lítra búr sem var með svona 100 gúbbífiska og sennilega svipuðu magni af littlum bláhumrum og náunginn sem átti búrið sagði að humrarnir létu fiskanna vera og humrarnir virtust plumma sig vel,en gúbbi er náttúrulega minni fiskar en sikliðurnar það er kannski þess vegna sem humrarnir lifðu,er sem sagt engin hætta á að þeir eti fiskana ?
Okidókí man það næst Vargur er bara latur að eðlisfari ( þæginlegt að gera bara ?)en takk fyrir góð svör en verður búrið eitthvað sóðalegra með humrana í því ?
Ef þeir hafa nægilega felustaði þá eru þeir safe en þeir munu sjaldan fá að borða fyrir fiskunum, síðan ef þú ert með plöntur í búruinu hjá þér er humarinn ekki lengi að klippa hana niður og gera hana ljóta/drepa hana, ég gef þó óskarnum mínum oft lifandi blá humra