?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

?

Post by pípó »

Er að spá í hvort sé í lagi að hafa humra með aferiskum sikliðum í búri ?
User avatar
Varlamaður
Posts: 1221
Joined: 06 Nov 2006, 16:02
Contact:

Post by Varlamaður »

Ég var með Cobalt blue zebra og bláhumar. Síklíðurnar átu humrana út á gaddinn, án gríns. Þeir fengu ekki að koma út úr holunni sinni.
Sanity calms, but madness is more interesting.
John Russel

http://www.simnet.is/unnrey
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Alltaf gott að hafa nafn þráðsins lýsandi fyrir innihaldið. :)

Sennilega yrðu sikliðurnar ekki lengi að slátra humrinum, humarinn gæti líka klippt einhverja sporða af sikliðunum.
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Ég sá nefnilega í kvöld 150 lítra búr sem var með svona 100 gúbbífiska og sennilega svipuðu magni af littlum bláhumrum og náunginn sem átti búrið sagði að humrarnir létu fiskanna vera og humrarnir virtust plumma sig vel,en gúbbi er náttúrulega minni fiskar en sikliðurnar það er kannski þess vegna sem humrarnir lifðu,er sem sagt engin hætta á að þeir eti fiskana ?
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Okidókí man það næst Vargur er bara latur að eðlisfari ( þæginlegt að gera bara ?)en takk fyrir góð svör :) en verður búrið eitthvað sóðalegra með humrana í því ?
User avatar
Varlamaður
Posts: 1221
Joined: 06 Nov 2006, 16:02
Contact:

Post by Varlamaður »

Ég var með gubby í búri með humrum og humrarnri héldu stofninum ágætlega niðir. Þeir sáu um að éta af þeim reglulega.

Ég held reyndar að búrið verði ekkert subbulegra með humrunum nei.
Sanity calms, but madness is more interesting.
John Russel

http://www.simnet.is/unnrey
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Ef þeir hafa nægilega felustaði þá eru þeir safe en þeir munu sjaldan fá að borða fyrir fiskunum, síðan ef þú ert með plöntur í búruinu hjá þér er humarinn ekki lengi að klippa hana niður og gera hana ljóta/drepa hana, ég gef þó óskarnum mínum oft lifandi blá humra
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Ok takk fyrir þessi svör :)
Post Reply