Nýjar Myndir af mínu litla búri (60L) og fiskunum mínum.

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Nýjar Myndir af mínu litla búri (60L) og fiskunum mínum.

Post by Agnes Helga »

Þótt þetta litla búr mitt sé nú lítilfjörlegt miðað við sum stórbúrin hérna þá er alltaf gaman af nokkrum myndum ekki satt, þetta er s.s. fiska eign mín og ég er svo til ný hérna á spjallinu og vona það verði fróðlegt að vera hérna.

Image
Gúrami og fl.

Image
Skalli og Gúramar.

Image
Ryksugurnar í búrinu. Ein í felum, hin að módelast.

Image
Swimming.

Image
Golden skallarnir.. ein er svoldið skotinn í sjálfri sér.. :lol:

Image
Gætuði sagt mér hvaða plöntur þetta eru? (varð að klippa smá af grasinu, það var orðið svo brúnt og þörungar á því þegar ég fékk það.)

Image
Ég að reyna fá þá til að vera aðeins kyrrir!! :twisted:

Image
Gúrama fundur og neon að forvitnast hvað sé í gangi

Image

Image

Image

Image

Image

Image
önnur heildarmynd

Sorry hvað þær eru margar.. En það er bara meira gaman :D
Last edited by Agnes Helga on 09 Sep 2007, 20:25, edited 3 times in total.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

flottir gúramarnir, ég hef alltaf verið svolítið hrifinn af þeim.
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Fínasta búr, alltaf gaman að sjá lítil búr sem líta svona vel út þar sem erfiðast er að halda litlum búrum góðum.
Kannski heldur margar myndir hjá þér sem sýna sömu hlutina.
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Takk, jám ég veit heldur svo til margar myndir en ég hafði ekki tíma til að velja sorry :P

Er samt að hugsa um að bæta við steinum, og gera svona felustaði :p
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Sæl Agnes Helga,
Gaman að sjá búrið þitt. Það er um að gera að gefa sér tíma og velja myndir, því þá þurfa ekki allir hinir að þrjúhundruð og eitthvað að vera að gera það. Fyrir utan það hvað það fer mikill tími í að hlaða svona mörgum stórum myndum niður fyrir alla þessa 3xx.
300 x 20sek = 6000sek eða 100 mín. eða 1tími og 40 mín. Vá, hellingstími :)
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Jæja, ég hafði tíma í dag, tók eitthverjar út bara, valdi aðeins.

Ég er að hugsa um að gera svona felustaði og þannig með steinum. Það er voða plain og opið núna, ég veit það. Bara ekki setja of mikið af dóti í búrið, það getur orðið ljótt. Þarf að passa upp á það, var að hugsa um að setja það í svona sitthvorum megin í búrinu, færa aðeins til og svona, skal sýna ykkur það þegar ég er búin að komast í það.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Post Reply