160 lítra Malawi búr
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
160 lítra Malawi búr
Ég er með 160 lítra búr og í því eru
3 Sokolofi
3 Acei
3 M. estherae OB
2 Ryksugur
2 Þörungaætur
Hvað er ráðlagt að hafa marga fiska í svona búri?
Get ég bætt við mig síklíðum?
3 Sokolofi
3 Acei
3 M. estherae OB
2 Ryksugur
2 Þörungaætur
Hvað er ráðlagt að hafa marga fiska í svona búri?
Get ég bætt við mig síklíðum?
Ég myndi ekki vera bæta mikið við það sem fyrir er. Ég er sjálfur með 400L Malavi búr og í því eru Malaví og Tanganika siklíður ég held um það bil 30 stykki og um 8 tegundir í það heila fyrir utan 2 stóra gibba. Þetta fer rosalega mikið eftir því hvort þú ætlir að reyna rækta eitthvað undan þeim eða vera bara með svona "stofubúr" sem á bara að vera fyrir ánægjuna.
Ef ég væri þú þá myndi ég í mesta lagi bæta við 3-5 siklíðum í viðbót og hellst að það séu þá M. estherae OB eða Ps. Socolofi. Acei eru torfu fiskar og eru forvitnir en skemmtilegir í svona blönduð hópbúr. Þú getur sjálfsagt haft um 15-18 fiska í búrinu ef að aðstæður í búrinu eru góðar en ég mæli með að þú farir ekki mikið yfir 18 stk. - Annað er bara CHAOS!
Það væri gaman ef að þú gætir sent myndir af búrinu á spjallið!
Ef ég væri þú þá myndi ég í mesta lagi bæta við 3-5 siklíðum í viðbót og hellst að það séu þá M. estherae OB eða Ps. Socolofi. Acei eru torfu fiskar og eru forvitnir en skemmtilegir í svona blönduð hópbúr. Þú getur sjálfsagt haft um 15-18 fiska í búrinu ef að aðstæður í búrinu eru góðar en ég mæli með að þú farir ekki mikið yfir 18 stk. - Annað er bara CHAOS!
Það væri gaman ef að þú gætir sent myndir af búrinu á spjallið!
Heilaþveginn af fiskum - Blessaður af vatni
Þetta er nú bara svona stofubúr hjá mér. En mig langar rosalega í yellow lab (heita þeir það ekki annars) alveg skær gulir? Eða er ekki sniðugt að hafa of margar tegundir saman?
En ég set inn nokkrar myndir fyrir ykkur, myndavélin mín er ekki nógu góð svo þið afsakið myndgæðin. (Eða ég ekki nógu klár að taka myndir)
Þessi er flottur
Þessi ásamt einum sokolofi eru stærstir en sjáiði hvað hann er feitur
En ég set inn nokkrar myndir fyrir ykkur, myndavélin mín er ekki nógu góð svo þið afsakið myndgæðin. (Eða ég ekki nógu klár að taka myndir)
Þessi er flottur
Þessi ásamt einum sokolofi eru stærstir en sjáiði hvað hann er feitur
Já mig minnir að ég hafi séð þetta búr hjá þér áður og ég verð að segja að þetta er bara hið laglegasta búr. Þar sem að búrið þitt er meira á lengdina en hæðina þá hugsa ég að það sé í lagi að vera með 1-2 tegundir í viðbót eða ca. 6-8 fiska í viðbót.
Passaðu þig bara á þessu grjóti sem er í búrinu hjá þér, ef að það verða áflog í búrinu eða slagsmál þá gæti farið svo að fiskanir slasi sig á þessum "hraunmolum" sem þú ert með.
Haltu bara áfram að vera áhugasamur og gera búrið fallegra. - Hefurðu hugsað útí að vera með einhvern gróður í búrinu og þá hellst lifandi?
Passaðu þig bara á þessu grjóti sem er í búrinu hjá þér, ef að það verða áflog í búrinu eða slagsmál þá gæti farið svo að fiskanir slasi sig á þessum "hraunmolum" sem þú ert með.
Haltu bara áfram að vera áhugasamur og gera búrið fallegra. - Hefurðu hugsað útí að vera með einhvern gróður í búrinu og þá hellst lifandi?
Heilaþveginn af fiskum - Blessaður af vatni
Það er svosem ekkert að því að hafa margar tegundir saman, bara að búrið sé uppsett með nógu mörgum felustöðum / hellum / sprungur svo að fiskarnir geti varið sig! - Einnig svo að seiðinn sem gætu komist á legg ef að því verður hjá þérHöddi wrote:Þetta er nú bara svona stofubúr hjá mér. En mig langar rosalega í yellow lab (heita þeir það ekki annars) alveg skær gulir? Eða er ekki sniðugt að hafa of margar tegundir saman?
Heilaþveginn af fiskum - Blessaður af vatni
Takk fyrir það
En annars er allt gott að frétta og nýbúarnir (yellow lab) dafna vel með hinum þeir þurfa að hafa fyrir því að borða vegna þess hvað þeir eru litlir, þegar þeir hafa komið auga á góðan mola þá kemur einhver stór og frekur og borðar hann fyrir framan þá. En þeir ná samt einhverju (ég fylgist með því).
Svo er stóri feiti Acei að leggja einn af sinni tegund í einelti, hann hangir alltaf utaní öðrum Acei og þegar þessi kemur nálægt þá upphefst mikill eltingaleikur á milli þeirra tveggja sem lýkur þannig sá feiti hefur rekið hann útí horn og þá dólar hann sér til baka til félaga síns (sem hinn má ekki koma nálægt)
En nóg í bili, meira seinna
En annars er allt gott að frétta og nýbúarnir (yellow lab) dafna vel með hinum þeir þurfa að hafa fyrir því að borða vegna þess hvað þeir eru litlir, þegar þeir hafa komið auga á góðan mola þá kemur einhver stór og frekur og borðar hann fyrir framan þá. En þeir ná samt einhverju (ég fylgist með því).
Svo er stóri feiti Acei að leggja einn af sinni tegund í einelti, hann hangir alltaf utaní öðrum Acei og þegar þessi kemur nálægt þá upphefst mikill eltingaleikur á milli þeirra tveggja sem lýkur þannig sá feiti hefur rekið hann útí horn og þá dólar hann sér til baka til félaga síns (sem hinn má ekki koma nálægt)
En nóg í bili, meira seinna
ZX-6RR
Jæja þar sem allir hér elska myndir þá verð ég að koma með nokkrar nýjar.
Magnað hjá mér að ná öllum 5 Yellow lab á einni mynd, þeir eru svo mikið á ferðinni um allt búrið.
Þessi mynd heppnaðist bara nokkuð vel
Svo er það þessi, hann er algjör gunga, er alltaf inní sínum helli og kemur bara út til að borða og er alveg svakalega stressaður (er alveg röndóttur) svo fer hann aftur í hellinn.
og ein í viðbót
Magnað hjá mér að ná öllum 5 Yellow lab á einni mynd, þeir eru svo mikið á ferðinni um allt búrið.
Þessi mynd heppnaðist bara nokkuð vel
Svo er það þessi, hann er algjör gunga, er alltaf inní sínum helli og kemur bara út til að borða og er alveg svakalega stressaður (er alveg röndóttur) svo fer hann aftur í hellinn.
og ein í viðbót
ZX-6RR