Birkir 06-07 Ameríku síkliður
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
Birkir 06-07 Ameríku síkliður
Jahérna. Loksins fæ ég minn eigin þráð.
400l juwel búr. Er með tvær dælur, eina Eheim og eina Rena. Á eftir að ákveða hvor þeirra fer í búrið.
Lok með tveimur perustæðum. Og nú þarf ég smá ráð frá ykkur meisturunum.
Ég verð með ameríkusíkliður, rætur og plöntur. Ameríkusíliður eru ekki fyrir mikla lýsingu. Hvernig perum mælið þið með? Einni blárri (til að ná fram og ýta undir litinn á þeim...?) og aðra hvíta?
400l juwel búr. Er með tvær dælur, eina Eheim og eina Rena. Á eftir að ákveða hvor þeirra fer í búrið.
Lok með tveimur perustæðum. Og nú þarf ég smá ráð frá ykkur meisturunum.
Ég verð með ameríkusíkliður, rætur og plöntur. Ameríkusíliður eru ekki fyrir mikla lýsingu. Hvernig perum mælið þið með? Einni blárri (til að ná fram og ýta undir litinn á þeim...?) og aðra hvíta?
Last edited by Birkir on 15 Dec 2006, 13:26, edited 1 time in total.
blessaður tengdu bara báðar dælurnar við búrið . ! gerir ekkert nema gott. .
það er fín hugmynd að fá sér litaða peru með hvítri . . hefur þessa litaða þá fyrir aftan hvítu , velur lit eftir því hvaða litir eru í fiskunum . . ég er td. með rauðleita peru til að ná betur fram rauða litnum í eldmunnunum og óskar. hef einnig verið með gular og bláar .. allt eftir stemningu og íbúum búranna.. maður ætti kannski að smella fleiri rauðum í tilefni jólanna?
það er fín hugmynd að fá sér litaða peru með hvítri . . hefur þessa litaða þá fyrir aftan hvítu , velur lit eftir því hvaða litir eru í fiskunum . . ég er td. með rauðleita peru til að ná betur fram rauða litnum í eldmunnunum og óskar. hef einnig verið með gular og bláar .. allt eftir stemningu og íbúum búranna.. maður ætti kannski að smella fleiri rauðum í tilefni jólanna?
Last edited by Hrappur on 11 Dec 2006, 18:04, edited 1 time in total.
takk fyrir það kjépps.
Ég mun leggja áherslu á green terror og firemouth.
en þarf maður ekki að vara sig á styrkleika peranna? ef svo er, getið þið gefið mér tölur? hvar er hagstæðast og best að versla svona perur.
og enn önnur pæling varðandi perur. eru einhver færdæmi fyrir því að hafa hvíta, bláa og rauða?
Ég mun leggja áherslu á green terror og firemouth.
en þarf maður ekki að vara sig á styrkleika peranna? ef svo er, getið þið gefið mér tölur? hvar er hagstæðast og best að versla svona perur.
og enn önnur pæling varðandi perur. eru einhver færdæmi fyrir því að hafa hvíta, bláa og rauða?
Sammála nebba, báðar dælur í búrið, það gerir ekkert nema gott.
Varðandi perur þá mundi ég fara hefðbundnu leiðina, eina daylight og eina warmwhite, hugsanlega skipta warmwhite fyrir coolwhite deluxe.
Ég er með hvoru tveggja í búrum hjá mér og sáttur með bæði, coolwhite peran birtir mikið upp búrið en er líka frekar mikil þörungaframleiðsla.
Ertu búinn að fá búrið ?
Varðandi perur þá mundi ég fara hefðbundnu leiðina, eina daylight og eina warmwhite, hugsanlega skipta warmwhite fyrir coolwhite deluxe.
Ég er með hvoru tveggja í búrum hjá mér og sáttur með bæði, coolwhite peran birtir mikið upp búrið en er líka frekar mikil þörungaframleiðsla.
Ertu búinn að fá búrið ?
Nei herra minn. Fæ það eftir rúma viku.Vargur wrote:Ertu búinn að fá búrið ?
ef ég fer inn í perubúð (hvaða?) á ég þá bara að segja "eina daylight og eina warmwhite"?
á ég ekki að fá mér rauða eða bláa.... eða heita þær einhverjum meira pro nöfnum en bara rauða peran?
Varðandi tvær dælur: á ég að láta þær koma ofan í búrið á sama stað?
Það væri mjög gott ef þú ætlar að kaupa svona perur.ef ég fer inn í perubúð (hvaða?) á ég þá bara að segja "eina daylight og eina warmwhite"?
Dayligt er bláleit og warmwhite er gulleit, eina rauða peran sem ég veit um önnur en jólapera heitir homelight.
Dælurnar staðsetur maður vanalega sitthvoru megin í búrinu, reyndar hefur mig langað til að prófa að hafa inntök á tveim dælum á sama stað til að fá meira streymi inn í dælurnar.
Persónulega finnst mér fallegast að nota hvítar perur frá Arcadia eða Sylvania. Sérstaklega ef þú ert með greenterror þá færðu bestu litina úr honum með þannig perum.
Ég var með bláa peru í Frontosa búrinu til að framkalla bláa litinn þeirra. En mér fannst það alltaf gervilegt og setti bara hvítar freshwater perur og þá voru þeir miklu eðlilegri og flottari.
Þú kaupir bara perur í fiskabúr.is sem passa í 400l Rio (36w held ég). Þar sem ekki eru speglar í lokinu er það frekar mild birta sem hentar ameríkusíkliðum.
Ég er sjálfur með 2x 400l Rio búr. Mér finnst perurnar sem fylgja búrinu alveg afleitar (sérstaklega þessi gula)og ég skipti þeim út fyrir Arcadia eða Sylvania perur. Eftir það urðu fiskarnir miklu litríkari og bara allt annar blær yfir búrunum og ég nota ekki aðrar perur í dag.
Ég var með bláa peru í Frontosa búrinu til að framkalla bláa litinn þeirra. En mér fannst það alltaf gervilegt og setti bara hvítar freshwater perur og þá voru þeir miklu eðlilegri og flottari.
Þú kaupir bara perur í fiskabúr.is sem passa í 400l Rio (36w held ég). Þar sem ekki eru speglar í lokinu er það frekar mild birta sem hentar ameríkusíkliðum.
Ég er sjálfur með 2x 400l Rio búr. Mér finnst perurnar sem fylgja búrinu alveg afleitar (sérstaklega þessi gula)og ég skipti þeim út fyrir Arcadia eða Sylvania perur. Eftir það urðu fiskarnir miklu litríkari og bara allt annar blær yfir búrunum og ég nota ekki aðrar perur í dag.
Takk fyrir þetta piltar.
Vargur ég verð i bandi við þig síðar varðandi einkapóstinn.
Ég fæ búrið að öllum líkindum á morgun.
Planið hjá mér er að setja sand, vatn, steina og rætur í þetta á morgun og sunnudaginn.
Ég hef sett upp búr nokkrum sinnum en það er alltaf svona þegar maður fær sér nýtt búr þá verður maður svo æstur og spenntur og þá vil ég alltaf fá inpútt frá reyndu fólki.
Hvernig hafið þið þetta þegar þið eruð að starta.Hversu lengi látið þið vatnið taka sig áður en þið setjið plöntur og fiska í? Ég er að hugsa um að hafa þetta gangandi í svona viku eftir að plöntur eru komnar í og kannski nokkrum neon tetrum sem tilraunadýr og sjá hvernig þetta tekur sig áður en ég fer að setja síkliður í búrið.
Hvaða efni setið þið vatnið (flóru/bakteríuefni sem maður kaupir í búðum), á ég að setja eitthvað í jarðveginn til að undirbúa komu plantnanna?
Einnig hef ég heyrt fólk tala um matarsóda og salt í þessu samhengi.
Öll svona start upp þekking ykkar væri vel þegin. Ég verð með tvær tunnudælur í gangi. Hlakka til að sjá hvernig það kemur út.
Vargur ég verð i bandi við þig síðar varðandi einkapóstinn.
Ég fæ búrið að öllum líkindum á morgun.
Planið hjá mér er að setja sand, vatn, steina og rætur í þetta á morgun og sunnudaginn.
Ég hef sett upp búr nokkrum sinnum en það er alltaf svona þegar maður fær sér nýtt búr þá verður maður svo æstur og spenntur og þá vil ég alltaf fá inpútt frá reyndu fólki.
Hvernig hafið þið þetta þegar þið eruð að starta.Hversu lengi látið þið vatnið taka sig áður en þið setjið plöntur og fiska í? Ég er að hugsa um að hafa þetta gangandi í svona viku eftir að plöntur eru komnar í og kannski nokkrum neon tetrum sem tilraunadýr og sjá hvernig þetta tekur sig áður en ég fer að setja síkliður í búrið.
Hvaða efni setið þið vatnið (flóru/bakteríuefni sem maður kaupir í búðum), á ég að setja eitthvað í jarðveginn til að undirbúa komu plantnanna?
Einnig hef ég heyrt fólk tala um matarsóda og salt í þessu samhengi.
Öll svona start upp þekking ykkar væri vel þegin. Ég verð með tvær tunnudælur í gangi. Hlakka til að sjá hvernig það kemur út.
Persónulega geri ég þettta nokkurn veginn svona:
Set sand, grjót og rætur í búrið, fylli með vatni. Ég er ekkert sérstaklega að bíða með að setja fiska í búrið, skelli þeim bara í ef hitastigið er rétt eða bíð í mesta lagi þar til daginn eftir.
Læt búrið malla með fiskum í nokkra daga og læt fiskana búa til næringu fyrir plönturnar, fjarlægi þá helming vatni svo auðveldara sé að planta.
Ég nota aldrei nein efni í vatnið, læt flóruna bara byggjast upp, efni geta gefið mönnum falskt öryggi. Ég passa mig bara á að vera duglegur í vatnskiptum 1-3. mánuðinn.
Set sand, grjót og rætur í búrið, fylli með vatni. Ég er ekkert sérstaklega að bíða með að setja fiska í búrið, skelli þeim bara í ef hitastigið er rétt eða bíð í mesta lagi þar til daginn eftir.
Læt búrið malla með fiskum í nokkra daga og læt fiskana búa til næringu fyrir plönturnar, fjarlægi þá helming vatni svo auðveldara sé að planta.
Ég nota aldrei nein efni í vatnið, læt flóruna bara byggjast upp, efni geta gefið mönnum falskt öryggi. Ég passa mig bara á að vera duglegur í vatnskiptum 1-3. mánuðinn.
Sandurinn er bara smekksatriði, persónulega kann ég best við fínan.
Salt er ágætt í hófi, ekki mikið ef þú ætlar að vera með gróður, ég set stundum ca eina lúku í 500 l.
Hafðu engar áhyggjur af pH, ef þú setur Íslenskt vatn í búrið og ætlar að vera með Amerískar sikliður. Vatn, hefðbundinn sandur eða möl, trjárætur og leirpottar, þá er pH í fínu lagi, fiskarnir þola mjög breitt pH en allar breytingar og sveiflur eru slæmar.
Salt er ágætt í hófi, ekki mikið ef þú ætlar að vera með gróður, ég set stundum ca eina lúku í 500 l.
Hafðu engar áhyggjur af pH, ef þú setur Íslenskt vatn í búrið og ætlar að vera með Amerískar sikliður. Vatn, hefðbundinn sandur eða möl, trjárætur og leirpottar, þá er pH í fínu lagi, fiskarnir þola mjög breitt pH en allar breytingar og sveiflur eru slæmar.
Búrið er núna við hliðin á sófanum mínum. Ég er að velta fyrir mér hvar ég á að hafa það. HAldið þið að það væri of mikið áreiti fyrir fiskana þegar fólk er að setjast í sófan þarna nokkrum sinnum á dag. Ætti ég að hafa búrið annarstaðar?
Málið er að þetta er ekki stór íbúð þannig að nú er að finna hvar það á að vera svo ég geti hafist handa.
með von um skjót viðbrögð
Málið er að þetta er ekki stór íbúð þannig að nú er að finna hvar það á að vera svo ég geti hafist handa.
með von um skjót viðbrögð
Til lukku með búrið.
Sikliður eru yfirleitt ekki stressaðar vegna umgangs nema síður sé, þær koma yfirleitt strax á móti manni þegar maður birtist við búrið í von um að fá eitthvað í gogginn.
Rena Xp dælurnar eru mjög einfaldar í notkun en geta virst flóknar fyrst, ertu í einhverjum vandræðum með hana ?
Sikliður eru yfirleitt ekki stressaðar vegna umgangs nema síður sé, þær koma yfirleitt strax á móti manni þegar maður birtist við búrið í von um að fá eitthvað í gogginn.
Rena Xp dælurnar eru mjög einfaldar í notkun en geta virst flóknar fyrst, ertu í einhverjum vandræðum með hana ?
Já, það er svo mikið að rörum, krönum, börkum og aukadóti að ég skil ekkert í þessu. En ég er alltaf svona þegar ég er æstur, þá trúi ég að ég viti ekki neitt.Vargur wrote:Til lukku með búrið.
Sikliður eru yfirleitt ekki stressaðar vegna umgangs nema síður sé, þær koma yfirleitt strax á móti manni þegar maður birtist við búrið í von um að fá eitthvað í gogginn.
Rena Xp dælurnar eru mjög einfaldar í notkun en geta virst flóknar fyrst, ertu í einhverjum vandræðum með hana ?
Veit ekki hvort þið þekkið Georg í Kópavoginum, en þetta er hans búr og Renadælana hans. Veit ekki hvernig kappinn fór að því að láta slönguna úr henni draga alla leið ofan í búrið. Kannskie r ég að gera eitthvað vitlaust, ef ekki þá þarf ég að druslast út í búð og kaupa lengri slöngu.
Ekkert smá hvað maður verður óþolinmóður þegar búið er að finna búrinu stað... þá vill maður vera í þessu bara á fullu og koma vatni í þetta.
slipslips: rétt hjá þér
Ólafur: jú þetta er þannig búr.
Fór þarna á svæðið þar sem BM Vallá og fleiri malar-pimps hafa aðsetur sínar. Ætlaði að nabba sandsprufum í poka en ég var ekki að finna neitt því að ég vil hafa sandinn eins "náttúrulegan" og ég get. Hvítur og kolbikarsvartur eða steingrár sandur var ekki að meika það.
Einhverjar tillögur um hvar ég get fengið autentic útlítandi sand fyrir ameríkubúr?
Ólafur: jú þetta er þannig búr.
Fór þarna á svæðið þar sem BM Vallá og fleiri malar-pimps hafa aðsetur sínar. Ætlaði að nabba sandsprufum í poka en ég var ekki að finna neitt því að ég vil hafa sandinn eins "náttúrulegan" og ég get. Hvítur og kolbikarsvartur eða steingrár sandur var ekki að meika það.
Einhverjar tillögur um hvar ég get fengið autentic útlítandi sand fyrir ameríkubúr?
poulsen í skeifunni 2 er með pool filter sand í 25 kg pokum sem er svona leirljós að lit. .
en ég hugsa að ég myndi vera með svartan sand í þessu búri einmitt vegna þess að allt annað er svart.
fiskar sýna mikla og góða liti í þannig umhverfi og annað sem er í búrinu skín skært ef svo má að orði komast.
en ég hugsa að ég myndi vera með svartan sand í þessu búri einmitt vegna þess að allt annað er svart.
fiskar sýna mikla og góða liti í þannig umhverfi og annað sem er í búrinu skín skært ef svo má að orði komast.
Birkir wrote:Ég ætla að reyna að láta Green Terror og Firemouth fyrst um sinn..:
ég er nokkuð viss um að GT eigi eftir að slátra öllu sem fer með þeim í þetta búr (það er of lítið). .. ekki síst ef þú nærð pari í GT , ein kelling yrði kannski til friðs ef hún fengi sitt pláss . aflsmunur og grimmdarmunur á fullorðnum GT og FM eru svona svipaður og á FM og gúbbí , no contest.
en svo er aldrei að vita ef fiskarnir alast upp saman og nóg af felustöðum .
Takk fyrir góð ráð höfðingi. Ég veit ekki með svartan sand, eins og áður segir þá er ég ekki mikið fyrir að hafa svona mikið svart inn í stofunni minni. Búrið sjálft með bakgrunninum er eins Frúarkirkjan í Dresden eftir loftáris bandamanna í heimstyrjöldinni síðari.nebbi wrote:Birkir wrote:Ég ætla að reyna að láta Green Terror og Firemouth fyrst um sinn..:
ég er nokkuð viss um að GT eigi eftir að slátra öllu sem fer með þeim í þetta búr (það er of lítið). .. ekki síst ef þú nærð pari í GT , ein kelling yrði kannski til friðs ef hún fengi sitt pláss . aflsmunur og grimmdarmunur á fullorðnum GT og FM eru svona svipaður og á FM og gúbbí , no contest.
en svo er aldrei að vita ef fiskarnir alast upp saman og nóg af felustöðum .
Ég hef heyrt þessar spár varðandi Green Terror og ég tek þær alvarlega. Það er þó þannig að fiskó á mjög unga GT til sölu þannig að ef þær eru smáar og alast upp með öðrum fiskum þá gæti þetta gengið. Ég hef heyrt þá getgátu jafn oft og þá að þær geri öllum öðrum fiskum lífið leitt. Við sjáum til. Ef svo er þá sel ég þær bara.
Að því sögðu þá væri gaman að fá Green Terror sambúðarreynslusögur.
Keypti sand í Poulsen í dag. Fékk 25 kíló af tandurhreinum og ljósum sand á 1500kr. Blanda blandaði því við þann sand sem ég átti fyrir og nú þarf ekki mikið upp á svo ég geti farið að setja vatn í búrið. Þarf bara að kaupa mér nýja fötu eða einhvern andskotann til að fara með vatnið í. Nenni ekki að hlaupa í marga klukkutíma með afskorna tveggja lítra kókflösku
Pósta mynd eftir vinnu.
Pósta mynd eftir vinnu.
Ég spáði í það en þar sem ég er alger fáviti þegar kemur að heimilisverkfærni (nema auðvitað að elda mat og þrýfa, það er mín deild) þá veit ég ekki hvernig á að festa slöngu á venjulegan eldhúskrana sem er ekki með skrúfgang.Vargur wrote:Hvernig væri að flytja vatnið í slöngu ?
Sú flutningsleið virkar yfirleitt best í í búr sem eru stærri en 50 l.
Varðandi samlífið: Myndu ekki Grenn Terror og Salvini gera Utaka síkliðum lífið leitt?
Farðu varlega í trjárætur, þær eru ekki sérlega vistvænar fyrir síklíður
þar sem vatnið verður súrt af þeim,aftur á móti tilvaldar fyrir fjölgun á brúsknefjum og fleiri botnfiskum.
Matarsóti hækkar mikið rétt ph gildi en aðeins til skamms tíma.
Salt getur verið gott að setja í búrið ef þér finnst fiskarnir "klóra sér".
þar sem vatnið verður súrt af þeim,aftur á móti tilvaldar fyrir fjölgun á brúsknefjum og fleiri botnfiskum.
Matarsóti hækkar mikið rétt ph gildi en aðeins til skamms tíma.
Salt getur verið gott að setja í búrið ef þér finnst fiskarnir "klóra sér".