Sverðdragi

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Hrannar E.
Posts: 98
Joined: 18 Jan 2007, 06:27
Location: Grindavík

Sverðdragi

Post by Hrannar E. »

Ég er með sverðdraga kerlingu í búrinu mínu og hún var að gjóta í gær. Sem mér fynnst svoldið skritið því að karlinn drapst fyrir sirka 2mánuðum. Er þetta eðlilegt?
Kveðja Hrannar
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

jájá þær geta alveg geymt þetta í þennan tíma
-Andri
695-4495

Image
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

og það gætu komið seiði í nokkra mánuði í viðbót
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Hrannar E.
Posts: 98
Joined: 18 Jan 2007, 06:27
Location: Grindavík

Post by Hrannar E. »

Ok takk fyrir það :)
Kveðja Hrannar
Post Reply