Ljósmyndakeppni III
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Ljósmyndakeppni III
Enn og aftur, ljósmyndakeppni !
Nú er mál að fólk sýni framfarirnar í ljósmyndatækni.
Myndefnið má vera hvað sem er fiskatengt en skilirði er að viðkomandi hafi tekið myndina sjálfur.
Nú er mál að fólk sýni framfarirnar í ljósmyndatækni.
Myndefnið má vera hvað sem er fiskatengt en skilirði er að viðkomandi hafi tekið myndina sjálfur.
Heyrðu já, opið til 24. des og svo kjósum við yfir jólin.
Það er lítið mál að setja inn myndir hér Electus, svo fremi sem þær séu vistaðar á netinu. Ég mæli með http://www.dyrariki.is/gallery
Það er lítið mál að setja inn myndir hér Electus, svo fremi sem þær séu vistaðar á netinu. Ég mæli með http://www.dyrariki.is/gallery
Last edited by Hrappur on 18 Dec 2006, 17:53, edited 1 time in total.
Fyrirgefðu hvað ég er tæknilega vanþroskaður en hvernig færir maður myndinrar úr gallerýinu á þetta spjall.
Vargur, mig langaði líka að spyrja þig, keypti mér 2 catfiska í Fiskó um daginn, held að þeir séu Pseudoplatystoma tigrinum en málið er að einn drapst strax og hinn virðist ekki vera að njóta sín nógu mikið með síkliðunum, þeir nutu sín svo vel saman í búðinni, veistu hvort að þeir njóti sín betur í hópi og hvað er best að gefa þeim?.......öll ráð sem þú hefur fyrir mig væru vel metin.
Vargur, mig langaði líka að spyrja þig, keypti mér 2 catfiska í Fiskó um daginn, held að þeir séu Pseudoplatystoma tigrinum en málið er að einn drapst strax og hinn virðist ekki vera að njóta sín nógu mikið með síkliðunum, þeir nutu sín svo vel saman í búðinni, veistu hvort að þeir njóti sín betur í hópi og hvað er best að gefa þeim?.......öll ráð sem þú hefur fyrir mig væru vel metin.
Hér eru mjög góðar leiðbeiningar um innsetningu mynda á spjallið.
http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?t=1705
Electus, Pseudoplatystoma tigrinum spurningin ætti kannski frekar heima í almennum umræðum en..., tigrinum mun sennilega seint ganga með sikliðum, þeir eru rólegheita fiskar sem fíla ekki fjörkálfa eins og sikliður og eiga sennilega éta eftir að sikliðurnar ef þeir ná að þrífast með þeim.
Tigrinum ætti að éta rækjubita og alla fiska sem komast upp í hann.
http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?t=1705
Electus, Pseudoplatystoma tigrinum spurningin ætti kannski frekar heima í almennum umræðum en..., tigrinum mun sennilega seint ganga með sikliðum, þeir eru rólegheita fiskar sem fíla ekki fjörkálfa eins og sikliður og eiga sennilega éta eftir að sikliðurnar ef þeir ná að þrífast með þeim.
Tigrinum ætti að éta rækjubita og alla fiska sem komast upp í hann.
-
- Posts: 58
- Joined: 20 Sep 2006, 17:06
Hér er ég , já ég nenni ekki að standa í veseni eða setja myndirnar mínar á fleyri staði!!!:) http://picasaweb.google.com/Mundivalur[ ... G_1303.JPG[/img]
mitt framlag
mitt framlag
-
- Posts: 58
- Joined: 20 Sep 2006, 17:06