convict að hrygna

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
fannarp
Posts: 2
Joined: 18 Dec 2006, 09:05

convict að hrygna

Post by fannarp »

Er með convict par sem að er að hryggna, ég er búin að setja sveppalyf í búrið er eitthvað meira sem að ég þarf að gera?

er með oscar og skala í sama búri þarf ég að skilja þaug að??
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Convictarnir eiga örugglega eftir að passa vel uppá þetta en þó ekki ósennilegt að búrfélagarnir vilji ná sér í seyði með timanum. Ef þú vilt koma upp einhverju af seyðunum getur þú tekið þau uppúr þegar þau eru klakin en ég mundi persónulega láta foreldrana um þetta, hugsanlega veiða upp nokkur seyði eftir 1-2 vikur til að vera viss um að eitthvað komist upp.
Sveppalyf er svo yfirleitt alveg óþarfi með Convict hrognum.
Post Reply