Malawi síkliður (5) - Haps

Greinar um fiska og umhirðu þeirra

Moderators: Vargur, Andri Pogo

Post Reply
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Malawi síkliður (5) - Haps

Post by Rodor »

Það lýtur undarlega út að kalla hóp Malawi síkliða “Haplochromis” þegar engin Haplochromis er innan hópsins, en þetta á sér sínar sögulegu skýringar. Þegar Malawi síkliður urðu vinsælar sem fiskabúrategundir, þá varð fjöldi þeirra samt sem áður skilgreindur sem Haplochromis síkliður. Eftir því sem rannsóknir jukust, fundu vísindamenn það út að þessar tegundir tilheyrðu ekki Haplochromis hópnum. Í dag hafa allar Malawi síkliður sem áður töldust til Haplochromis tegundar verið fluttar til annara ættkvísla. Haplochromis tegundir finnast ekki í Malawi vatni, þær finnast hinsvegar í Viktoríuvatni. Það er hinsvegar algengt skrásetja sérstakar tegundir Malawi síkliða sem “Haps” eða “Haplochromis síkliður” í daglegu tali og sumar gæludýraverslanir selja enn sumar Malawi síkliður undir þessu nafni. Þessi grein fjallar um þessar “fölsku” Haplochromis síkliður, það er Malawi síkliður sem tilheyrðu áður fyrr ættkvíslinni Haplochromines.

Heimild:
Það lýtur undarlega út að kalla hóp Malawi síkliða “Haplochromis” þegar engin Haplochromis er innan hópsins, en þetta á sér sínar sögulegu skýringar. Þegar Malawi síkliður urðu vinsælar sem fiskabúrategundir, þá varð fjöldi þeirra samt sem áður skilgreindur sem Haplochromis síkliður. Eftir því sem rannsóknir jukust, fundu vísindamenn það út að þessar tegundir tilheyrðu ekki Haplochromis hópnum. Í dag hafa allar Malawi síkliður sem áður töldust til Haplochromis tegundar verið fluttar til annara ættkvísla. Haplochromis tegundir finnast ekki í Malawi vatni, þær finnast hinsvegar í Viktoríuvatni. Það er hinsvegar algengt skrásetja sérstakar tegundir Malawi síklið sem “Haps” eða “Haplochromis síkliður” í daglegu tali og sumar gæludýraverslanir selja enn sumar Malawi síkliður undir þessu nafni. Þessi grein fjallar um þessar “fölsku” Haplochromis síkliður, það er Malawi síkliður sem tilheyrðu áður fyrr ættkvíslinni Haplochromines.

Heimild:

http://www.aquaticcommunity.com/cichlid ... hromis.php

Þýtt af Rodor

Samkvæmt mínum skilningi þá er Haplochromines ættkvísl, en Haplochromis tegundahópur síkliða og sá tegundahópur er ekki innan þeirrar Haplochromines ættkvíslar sem er í Malawi vatni, eins undarlegt og það virðist vera.

Ef þetta er rangt mat hjá mér, þá vinsamlega leiðréttið.
Post Reply