Ég mæli með því að þú notir ekki dælu í búrið... amk ekki meðan seyðin eru pínu lítil og gæti óvart synt inn í hana. Gæti verið sniðugara að vera með loftdælu ofan í búrið. Til að koma vantninu á smá hreyfingu og bæta súrefni í það. Svo bara vatnaskipti og kannski lítil ankista til að halda því hreinu.