Monster/Sickliður

Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Monster/Sickliður

Post by ulli »

þá er maður kominn með búr aftur.þetta er 400 lt verksmiðju framleit með heima smíðuðu loki og skáp.eins og er er bara 1 fiskur í því sem er blue spotted grouper.svo á ég eftir að veiða panther grouper upúr búrinnu niðri í vinnu sem hefur nylega birjað að éta búrfelaganna sína.búrið er lagnt í frá að vera tilbúið.á eftir að kaupa skimmer
og festa mh kastarann betur í lokið 8)

Image
Last edited by ulli on 10 Oct 2008, 22:04, edited 4 times in total.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Er þetta sjávar?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Já pottþétt salt víst hann ætlar að setja skimmer í það :), mjög flottur þessi grouper :D, endilega koma með heildar mynd af búrinu og hreinsikerfinu, ertu að nota sump eða tunnudælu ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Hvað gerir skimmer?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

það sem ég hef lesið er að þetta er apparat sem hreinsar drullu úr vatni salt vatns búra með því að nota micro bubble tækni, og myndar það þá örlitlar loftbólur sem safna utan á sig litla parta af óæskilegum efnum/drullu of skilast sú drulla upp í sér hólf sem er síðan tæmt regglulega

Image
Þetta er vanarlega staðsett í sump og er þetta tækið sem er í miðjunni á þessari mynd, drullu safnarinn er síðan þarna efst, þetta minkar vatns skiptin í salt búrum og er þaraðleiðandi alveg möst að hafa, því saltið er nú ekki svo ódýrt ;) plús það að stór vatnsskipti væru mjög mikið sjokk fyrir fiska og kórala
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

ég er með tunnudælu.svo nota ég bara isl sjó 8)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Er sumpur þá notaður í sama tilgangi í sjávar- og ferskvatnsbúrum?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

já og nei.sumpur gegnir meira hlutverki í sjávar en fersku.þar eð þú hefur skimmerinn og calsium reactor og svo auka geymslu búr fyrir kóral brot eða slasaða fiska osfr
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Okei á ekki að smíða sér sump ? ;), búinn að nota isl sjóinn lengi, og eru fiskarnir bara að fíla það ? :), er skimmerinn ekki á fullu að hreinsa hann ? :D
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

að mynu mati ér sjór mikið betri en blanda salt.vegna þess að hann inniheldur öll næringar efni.notaði sjó þegar ég var með 600 lt kóralbúr.það fjölgaði allt sér eins og arfi.kuðunga krabar hrigndu osfrv.held að það sé ekki algeint.en sumpurinn kemur seinna.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

okei snilld :D er búinn að vera spá lengi í saltinu og langar að prufa þetta :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

saltið er nebla ekkert dyrara en fersk leingur.i gamla daga voru menn með svo svaka system sem kostuðu fleiri hundruð þusund.gott að það breitist.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Jæja nú er ég búinn að filma dyrið og búrið.tók nokrar af snákunum minum sem ég skélli með um leið og ég finn fj****** kapallin :x
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Þessi grouper er geðveikur.vissi að hann væri agressivur.en ef maður labar nálægt búrinu reynir hann að hjóla í mann.minnir mig á stóru sikliðunar þegar þær eru búnar að hrigna.veit ekki hvort ég þori að setja hin gróperin oni búrið..
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Flottur
Eru ekki til margar tegundir af grouper fiskum? hvernig er stærðin?
Það er einn helv.. flottur í Dýraríkinu, ef ég væri í saltinu væru þetta pottþétt fiskar sem ég mundi kaupa
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

ég á 2 einn niðri vinnu og einn hér heima þessi sem er herna heima er sirka 20 cm og hin 15 cm.er búin að sjá þennan í dyrarikinu.en ég labba aldrey aftur þar inn.afrgreiðslu fólkið eru dónar.jafnel þótt maður hafi verslað þarna i um 10 ár.var að leita að hita kaðli í snáka búrið mitt hann var ekki til.okei alltilagi með það en svo seijir hann.ég ætti eila tilkinna þig....til hvers i andskotanum eru þeir þá með vörur fyrir skryðdyr.kaldhæðni
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

það eru til nokrir tugir af grouperum.svo hákarlar og múrenur scorpionfish osfrv.finst grouperinn hafa mestan caracter
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

töff, endilega koma með myndir af gaurnum :D, já þjónustan í dyraríkinu er sko ekki upp á marga fiska og síðan er EKKERT verðmerkt þarna þannig að maður þarf alltaf að biða heil lengi eftir að fá aðstoð og þá þarf fólkið að fara og finna hlutinn í tölvunni sem tekur ár
Kv. Jökull
Dyralif.is
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

Squinchy wrote:töff, endilega koma með myndir af gaurnum :D, já þjónustan í dyraríkinu er sko ekki upp á marga fiska og síðan er EKKERT verðmerkt þarna þannig að maður þarf alltaf að biða heil lengi eftir að fá aðstoð og þá þarf fólkið að fara og finna hlutinn í tölvunni sem tekur ár

þeir ættu kannski að fara að hafa bara sjálfsafgreiðslu í dýraríkinu :lol:
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Image
Image

búrið og eini íbúinn eins og er.er kominn með sand og sollis núna fek úr öðru sjávar búri til að fá backteriuflóruna með
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Flottur fiskur.
enn þarf ekki meiri sand ?
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

sandurinn var ekki kominn oni þegar ég tók myndirnar :wink:
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

aaaaaahaaaa ég skil :roll:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þetta er fallegur fiskur.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

eithverjir hrigninga stælar i honum held ég.verð að finna dömu handa Kvikindinu.og lesa mig eithvað til.held að flestir grouperar skyfti um kyn þegar þeir stækka :roll:
iriser
Posts: 87
Joined: 27 Jul 2007, 14:36

Post by iriser »

Ef þig vantar ennþá skimmer þá á ég einn fyrir þig á 5 þús ;)
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Hvað túlkar þú sem hrygningarstæla hjá honum???? :shock:
Ace Ventura Islandicus
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

búinn að hreinsa allan sand af botninum og svo hristir han sig allan eins og sikliðunar gera þegar þær hrigna.búinn að leita á netinu og fann ekkert um þessa hegðun :?
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

http://www.flickr.com/photos/13782463@N04/

myndir af búrinu heima og niðri vinnu og ormunum minum :lol:

þess má geta að búrið niðri vinnu er til sölu helst allt samann.held að búrið sjálft fari á 10 þ.hér er nr 8664812
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Hvaða vinnustaður hefur svona svakalegt sjáfar búr ? :shock:
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply