Demantasíkliður

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Hafrún
Posts: 173
Joined: 18 Jun 2007, 18:41
Location: Mosfellsbæ

Demantasíkliður

Post by Hafrún »

Jæja af þessum 6 demantasíkliðum er ég búin að sjá hvaða 2 ég ætla að halda svo að hinar 4 eru til sölu þær eru allar rauðar á litinn og mjög fallegar þær eru ca. 4 cm, skipti kemur líka til greina og er þá til í að skipta þeim fyrir ameríska síkliðu.

Set nokkrar myndir af þeim:

Image

Image

Image
kristo-valdi-11
Posts: 8
Joined: 31 Aug 2007, 20:02
Location: hafnarfjörður

Post by kristo-valdi-11 »

get eg fengið eitkvað firir 1000.kr???
s:8458796
User avatar
Hafrún
Posts: 173
Joined: 18 Jun 2007, 18:41
Location: Mosfellsbæ

Post by Hafrún »

já það er hægt að fá eitthvað fyrir 1000 kr. en er búin að senda þér ep.
User avatar
Hafrún
Posts: 173
Joined: 18 Jun 2007, 18:41
Location: Mosfellsbæ

Post by Hafrún »

langar engum í fallegar rauðar demantasíkliður... :D :)
Kristín F.
Posts: 158
Joined: 02 Apr 2007, 17:08

Post by Kristín F. »

Þær eru ótrúlega fallegar :)
..ég er svo vitlaus í þessu, passa þær með Malawi-síkliðum?
-eru þessar agressívar?
-eru þetta bæði Hængar og Hrygnur?
User avatar
Kitty
Posts: 581
Joined: 06 Jul 2007, 16:36
Contact:

Post by Kitty »

Ég er með 3 stykki af þessum gullfallegu fiskum með mínum Malawi síklíðum og sambúðin hefur gengið vel enn sem komið er :D
User avatar
Hafrún
Posts: 173
Joined: 18 Jun 2007, 18:41
Location: Mosfellsbæ

Post by Hafrún »

já ég hef verið með þessar demantasíkliður með malawi síkliðum og allt gekk mjög vel
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

þegar ég var yngri var ég með malawi og eina demants í búrinu.var með einn kall senilega blanda af johanni og elongatus sem réði helmingnum af búrinnu og svo annar hinum helmingnum demants sikliðan paraði sig með þessum siðar nefnda og hjálpaði honum að verja sitt svæði,þótt hann vildi ekkert með hana hafa.skritið en mjög fallegir fiskar
User avatar
Hafrún
Posts: 173
Joined: 18 Jun 2007, 18:41
Location: Mosfellsbæ

Post by Hafrún »

það er 2 demantasíkliður eftir...
Kristín F.
Posts: 158
Joined: 02 Apr 2007, 17:08

Post by Kristín F. »

Takk fyrir mig 'skan - þau eru ofursætt par og mjög flott viðbót við bláu Malawi sem fyrir eru :D
User avatar
Hafrún
Posts: 173
Joined: 18 Jun 2007, 18:41
Location: Mosfellsbæ

Post by Hafrún »

:D já til hamingju með nýju fiskana og gangi þér bara vel með þá :D
User avatar
Hafrún
Posts: 173
Joined: 18 Jun 2007, 18:41
Location: Mosfellsbæ

Post by Hafrún »

en það eru samt 2 demantasíkliður eftir ef að eitthver hefur áhuga :D :D
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

1.000.- fyrir báðar?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Post Reply