Hérna er svo kallað "Grow out" búr fyrir seiði, fyrst set ég kerluna í flot búr
og þegar hún er búin að gjóta tek ég seiðin upp með seiða háf og set þau í litla búrið
Grow out búrið
Ég fékk 22 seiði í seinasta goti og var að taka þau upp úr og þau hafa öll lifað af færði þau yfir í 54L búrið mitt
Gúbbí "Grow out" búr
Gúbbí "Grow out" búr
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Þá er annað Gúbbí got komið hjá mér og komu 20.stk úr því goti
Hérna tel ég ofan í ísboxi áður en þau fara í Uppeldis búrið
Hérna tel ég ofan í ísboxi áður en þau fara í Uppeldis búrið
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Good stuff.
Ég er alveg hættur að nenna að taka kerlingarnar frá.. Nenni ekki að spæla mig á því að ég hef ekki pláss fyrir fleiri búr til að ala þetta upp allt.
Hinsvegar eru svona 1000 seiði komin í tjörnina hjá mér
Ég er alveg hættur að nenna að taka kerlingarnar frá.. Nenni ekki að spæla mig á því að ég hef ekki pláss fyrir fleiri búr til að ala þetta upp allt.
Hinsvegar eru svona 1000 seiði komin í tjörnina hjá mér
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- lilja karen
- Posts: 536
- Joined: 14 Oct 2007, 21:21
- Location: Akureyri. 17 ára
lilja karen
ertu að selja gubby ?