Gudjon
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
Re: trouble in paradise
Þetta er ömurlegt. Sérstaklega að missa svona dýra fiska.Gudjon wrote:Lenti í hitaraóhappi í arowönu búrinu.
Hitarinn fór úr 26° yfir í 30° á meðan að ég var í vinnunni
Ástæðan er óljós en verið er að kanna málið
Tilsamans missti ég fiska fyrir fimm-stafa-tölu
Það er spurning hvort maður ætti að vera með hitarann á tímarofa, td. 2x klukkutími á sólarhring?
Gaman að heyra í þér Birkir, ég vil sjá meira svona
Jaguarparið er líklegast búið að hrygna aftur
Það er allt í rugli í 500 lítra búrinu en þar eru 4 "pör" að berjast um yfirráðasvæði, stanslaus slagsmál og það sem þeim fylgir
Ef einhver hefur áhuga á fiskum eins og:
Þá skal ég gera ykkur gott tilboð
Jaguarparið er líklegast búið að hrygna aftur
Það er allt í rugli í 500 lítra búrinu en þar eru 4 "pör" að berjast um yfirráðasvæði, stanslaus slagsmál og það sem þeim fylgir
Ef einhver hefur áhuga á fiskum eins og:
Code: Select all
2 Vieja Synpilum
2 Vieja Hartwegi
Sammála með þessa bakgrunna lennti í vandræðum með grænþörung en um leið og ég fjarlægði þann svarta losnaði ég við vandamálið.
Þegar ég keypti mér 180.l búr sagði sá sem ég keypti búrið frá góðri lógíg í sambandi við hitara hann var með 100w hitara í búrinu sem á að vera of lítill en samt dugir hann ef ekki er mikill umhverfiskuldi eða hitabreytingar í kringum búrið td opin gluggi nálægt, ef þessi hitari bilar þá er miklu minni hætta á að hann hiti búrið of mikið hef haldið mig við þetta með góðri reynslu hitastigið helst alveg með þessum hitara.
Þegar ég keypti mér 180.l búr sagði sá sem ég keypti búrið frá góðri lógíg í sambandi við hitara hann var með 100w hitara í búrinu sem á að vera of lítill en samt dugir hann ef ekki er mikill umhverfiskuldi eða hitabreytingar í kringum búrið td opin gluggi nálægt, ef þessi hitari bilar þá er miklu minni hætta á að hann hiti búrið of mikið hef haldið mig við þetta með góðri reynslu hitastigið helst alveg með þessum hitara.
Lífið er ekki bara salltfiskur
...og drapst eða hentirðu henni aftur ofaní bara?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Bömmer. Helvítis arowönukvikindi eru tómt vesen oft
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Þetta er svosem alveg þekkt hætta með þessi kvikindi.. Stóra arowanan uppí fiskabúr.is endaði lífdaga sína með því að stökkva út um gat sem hún átti ekki að passa í gegnum
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Bömmer með Arow en þetta eru stökk fiskar og veiða sér til matar þannig en hvernig er þetta, er enginn að flytja inn rauða arowana, finnst þessar silfur ekkert spennandi
p.s. t.d. eins og svona
Þetta er eðal
p.s. t.d. eins og svona
Þetta er eðal
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
- thunderwolf
- Posts: 232
- Joined: 17 Aug 2007, 15:02
- Location: Hafnarfjörður
þegar allt annað bregst er ráðið að setja kopar 0,5ppm út í búrið í 10 daga meðferð.pípó wrote:Hvernig losnar þú við hárþörunginn ?
lindýr og gotfiskar þola ekki kopar og verður að taka þá úr búrinu , síkliður þola kopar í einhverju magni en er samt varasamt að hafa þær í búrinu á meðan og algjörlega á eigin ábyrgð.
einnig margar plöntutegundir sem leggjast með ræturnar upp í loft í kopar meðferð svo vert er að kynna sér hvað uppáhalds plantan þolir í þeim efnum.
algjör skylda að eiga mælisett sem mælir kopar magn í vatninu þegar maður er að stússast í þessu.
Takk fyrir ráðið
Ég breytti 500 lítra búrinu í dag, ég bætti engu í búrið, allur gróðurinn var bakvið rótina og sást þessvegna ekki
vona varð útkoman:
fyrir
eftir, búrið er enn gruggað og súrefnisríkt svo ég reyni að koma með betri mynd þegar að þetta er komið í jafnvægi aftur
Dæmi um hárþörunginn í búrinu
Black Belt hængur (Veja maculicauda)
Ég breytti 500 lítra búrinu í dag, ég bætti engu í búrið, allur gróðurinn var bakvið rótina og sást þessvegna ekki
vona varð útkoman:
fyrir
eftir, búrið er enn gruggað og súrefnisríkt svo ég reyni að koma með betri mynd þegar að þetta er komið í jafnvægi aftur
Dæmi um hárþörunginn í búrinu
Black Belt hængur (Veja maculicauda)
Ég hef líka verið í vandræðum með þennan þörung. Hef nokkrum sinnum tekið allt upp úr búrinu og skrúbbað allt saman. Hann drepst við það og allt verður svaka flott þar til hann kemur aftur.
Held að birtan skipti miklu máli, held að hann þrífist best við daufa lýsingu og mikinn straum í vatninu. Ég held að besta ráðið sé að skipta allavega einu sinni um vatn í viku (30 - 40%) og auka ljósmagnið eitthvað, en þá kemur auðvitað grænn þörungur í staðinn, þannig að best er að hafa slökkt á búrinu eins mikið og hægt er. En sá græni er mikið viðráðanlegri en þessi hárþörungur. Ef ég hafði bara 2 perur kveiktar í marga daga þá fór hárþörunginn að koma en ef ég kveikti á öllum 8 perunum þá fór sá græni að láta á sér kræla. Þannig að ég held að birtan hafi mest áhrif á hvaða tegundir af þörung vaxa.
Ég hef búrið mitt á timer: 16 tímar slökkt og 8 tíma kveikt. Ef ég fer eitthvað í burtu í lengri tíma þá hef ég slökkt allan tímann.
Held að birtan skipti miklu máli, held að hann þrífist best við daufa lýsingu og mikinn straum í vatninu. Ég held að besta ráðið sé að skipta allavega einu sinni um vatn í viku (30 - 40%) og auka ljósmagnið eitthvað, en þá kemur auðvitað grænn þörungur í staðinn, þannig að best er að hafa slökkt á búrinu eins mikið og hægt er. En sá græni er mikið viðráðanlegri en þessi hárþörungur. Ef ég hafði bara 2 perur kveiktar í marga daga þá fór hárþörunginn að koma en ef ég kveikti á öllum 8 perunum þá fór sá græni að láta á sér kræla. Þannig að ég held að birtan hafi mest áhrif á hvaða tegundir af þörung vaxa.
Ég hef búrið mitt á timer: 16 tímar slökkt og 8 tíma kveikt. Ef ég fer eitthvað í burtu í lengri tíma þá hef ég slökkt allan tímann.