Loftbólur í piranha búri

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Benzmann
Posts: 63
Joined: 20 Aug 2007, 22:39
Location: Reykjavik , Iceland

Loftbólur í piranha búri

Post by Benzmann »

hæ ég var að pæla, ég er með 8 piranha fiska í búrinu hjá mér og það eru að myndast stórar loft kúlur ofan á vatninu, veit enhver afhverju ?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ha, eins og froða ?
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

helst að það sé lítil hreyfing á yfirborðinu og það myndist loftbólur þegar
þeir fara að ná sér í súrefni, gæti það passað, eða er kannski örlítil brák á
yfirborðinu?
User avatar
Benzmann
Posts: 63
Joined: 20 Aug 2007, 22:39
Location: Reykjavik , Iceland

Post by Benzmann »

svona eins og froða nokkurnveginn já
Post Reply