Fiskar í bíó.

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Fiskar í bíó.

Post by Ásta »

Það var verið að horfa á Godfather III hér á heimilinu og ég var aðeins að glápa annað slagið og rak augun í fiskabúr.

Datt í hug að við nefndum hér þær myndir sem við munum eftir sem hafa fiskabúr en ekki er óalgengt í glæpómyndum að skotið sé á búrið svo allt fer í panic og þrjóturinn/hetjan sleppur, eftir því hver er í haldi hvers.

Þær myndir sem ég man eftir eru þá
Godfather III
Ein af Die Hard myndunum
Nip Tuc (framhaldsþættir á Stöð 2)
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Even Almighty. er ein sem ég man eftir. ég er nú ekki viss um að ég skrifa nafnið rétt. 8)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Fish called Wanda
Naked gun, frábært atriði tengt fiskabúrinu
Last edited by Vargur on 19 Aug 2007, 21:09, edited 1 time in total.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Nemo :lol: :lol:
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Shark Tale :lol: :lol: :lol:
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Moby Dick. :o
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

nei það eru víst einginn fiskabúr í þessum 2 síðar nefndu :P :roll:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég minni á breyta hnappinn. :grumpy:
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Ég trúi ekki að mynd sem snérist um fiskabúr hafi ekki verið nefnd
í þeirri mynd bað aðalhetjan alltaf um snigla í gæludýrabúðinni því stelpan sem afgreiddi náði í þá með hendinni og þá blotnaði bolurinn hehe
hvar eru allir perrarnir ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

bigalo :P
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Hérna eru nokkrar fiskamyndir. Þær eru kannski ekki eins frægar og þið verið að nefna.

http://www.divingsoft.com/gallery/movies/fish/

PS.
Ég get bara ekki opnað þær :oops:
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Hér er klippa úr Malawi vatni:

http://video.yahoo.com/video/play?vid=130744&fr=
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Re: Fiskar í bíó.

Post by Ásta »

Ásta wrote:Datt í hug að við nefndum hér þær myndir sem við munum eftir sem hafa fiskabúr
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

já mér datt strax í hug deuce bigalow :lol:
það væri flott að fá sniglaþjónustuna í einhverri búð hér heima.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Já, ég má ekki skemma þráðinn svo ég verð að bæta mig. Það er fiskabúr í James Bond myndinni Dr. No
User avatar
Hrannar E.
Posts: 98
Joined: 18 Jan 2007, 06:27
Location: Grindavík

Post by Hrannar E. »

Svo má ekki gleyma Ace Ventura
Kveðja Hrannar
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Í High anxiety eftir Mel Brooks er fiskabúr með háfum eða hákörlum. Ég var að kaupa diskinn í gær, ég sá myndina að mig minnir í Tónabíó fyrir 15 til 20 árum. Það eru ábyggilega ýmsir hér sem vita ekki hvar þetta bíó var.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Breyttist Tónabíó seinna í Tónabæ?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Nei nei, Tónabíó var í Skipholti.
Tónabær hét áður Lídó.

:gamall: Helv. er maður orðinn gamall, Lídó var þó fyrir minn tíma. :)
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Þarna sá maður margar góðar myndir. Gaukshreiðrið var frumsýnt þar á Íslandi Pink Panther og fullt af góðum myndum.
Núna er Tónabíó orðið að bingóstað. Heimur versnandi fer.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Maður heyrir einmitt gamla fólkið oft tala um Lídó .. hehe..

Já, ég man eftir Tónabíó, held ég hafi þó aldrei farið þangað.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

slæmt þegar maður man eftir þessu bíói og gamla og nýja bíó
en ég man ekki eftir að hafa séð neina mynd með fiskum á þessum stöðum
en á þessum tíma verslaði ég mikið í Gullfiskabúðinni í Fischersundi
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

Ekki má gleyma æðislegu B-myndinni "Blind Date". Þar var víst þokkalegasta síkliðubúr og eiginlega bara mjög flott :)
User avatar
brutus
Posts: 23
Joined: 12 Aug 2007, 23:13

Post by brutus »

Þið eruð að gleyma aðal myndinni. Sódóma Fiskarnir í baðkarinu 8)
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

Herra higlander var með fiskabúr í einni myndinni,
í nútíma íbúðinni hans, new york held ég,
og það var meira að segja skítugt :lol:
:roll: búin að muna þetta síðan ég var krakki, var ekki að komast
yfir það að skítugt búr væri notað í mynd :lol:
Hvar er Christopher Lambert núna?

Image
hann var nú einu sinni fínasta kjötstykki :mrgreen:
Image
User avatar
hafið bláa hafið
Posts: 93
Joined: 04 Feb 2007, 15:27
Location: Reykjavík

Post by hafið bláa hafið »

Pink Panther
User avatar
Atli
Posts: 225
Joined: 18 Dec 2006, 05:57
Location: Reykjavík

Post by Atli »

Man About Town

allveg geggjað saltvatnsbúr í miðju svefnherbergi. Svo er helvíti fyndið að sjá gamlan kall sem ákveður að fara synda með fiskunum í lok myndarinnar. :)
Heilaþveginn af fiskum - Blessaður af vatni
Post Reply