Gúbbí "Grow out" búr

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Gúbbí "Grow out" búr

Post by Squinchy »

Hérna er svo kallað "Grow out" búr fyrir seiði, fyrst set ég kerluna í flot búr
Image
og þegar hún er búin að gjóta tek ég seiðin upp með seiða háf og set þau í litla búrið
ImageGrow out búrið

Ég fékk 22 seiði í seinasta goti og var að taka þau upp úr og þau hafa öll lifað af :) færði þau yfir í 54L búrið mitt
Image
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Þá er annað Gúbbí got komið hjá mér og komu 20.stk úr því goti

Hérna tel ég ofan í ísboxi áður en þau fara í Uppeldis búrið :)
Image
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Good stuff.

Ég er alveg hættur að nenna að taka kerlingarnar frá.. Nenni ekki að spæla mig á því að ég hef ekki pláss fyrir fleiri búr til að ala þetta upp allt.

Hinsvegar eru svona 1000 seiði komin í tjörnina hjá mér :shock:
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
lilja karen
Posts: 536
Joined: 14 Oct 2007, 21:21
Location: Akureyri. 17 ára

lilja karen

Post by lilja karen »

ertu að selja gubby ?
Post Reply