Skoltsiginn hrygnukjaftur
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
Skoltsiginn hrygnukjaftur
Hér er Borleyi hrygna. Hrognin eru hvít og einsleit að sjá og velti ég því fyrir mér hvort þau séu ófrjó.
gulleit hrogn eru frjó, snjóhvít eru oftast ófrjó.
Mér sýnist þessi vera frjó.
Mér sýnist þessi vera frjó.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net